Úrval - 01.05.1979, Page 102

Úrval - 01.05.1979, Page 102
100 ÚRVAL ÞEGAR HJARTA MITT opnaðist, flaug Galja beint inn. Hún hjálpaði mér að verða ég sjálfur. Mikilvægast var að vera ekki lengur að láta sem ég væri ekki gyðingur. Hún styrkti þá tilfmningu, sem ég hafði fyrst kennt eftir arab-ísraelska sex daga stríðið. Breytingin á sovéskum gyðingum hafði orðið ótrúleg. Bök, sem í margar kynslóðir höfðu verið bogin, réttust nú fyrir augum mér, áköf inngjöf sjálfsvirðingar hreinsaði af smán og niðurlægingu. Allt í einu gat ég fundið til samstöðu með þeim. Þetta var tilfinningaljómun, sem gaf mér nýtt, sólríkt land fyrir loftkastal- ana mína. Mér varð loksins ljóst, að hið raunverulega frelsi lá ekki aðallega í því að losna undan sovésku helsi, heldur undan sjálfsblekkingu. Það lá allt í einu fyrir mér eins og opin bók, hvers virði þau voru öll þessi ár, sem ég hafði reynt að telja sjálfum mér og öðmm trú um að ég ætti ekkert sameiginlegt með gyðingum. Ég hafði lítillækkað sjálfan mig með þeim skilningslausa skrípaleik að ég væri „sovéskur”. Nafnbreytingin hafði aðeins gefið fólki fleira til að fyrirlíta. ,,Hann er einn þeirra, en hann tók sér rússneskt nafn. Þú veist hvernig þeir em.” Meira að segja ánægja mín af því að dansa hlutverk ,,litla mannsins” var hluti af þessu hegðunarmunstri. ,,Auðvitað kýs hann helst hlutverk hins kúgaða. Þau em dæmigerð fyrir gyðinga.” Þau löngu ár, sem ég hafði grát- beðið um skilning vom vitleysan ein. Þau vom engin mistök, engin óheppni, ekkert sem beindist að mér persónulega. Stærri stjörnur í öðmm listgreinum vom ofsóttar fyrir jafnvel enn gagnsærri sakir. Úr því mér var nú ljóst að ég myndi alltaf vera þjónn, var engin skynsemi í því að biðja um persónulegt réttlæti, heldur. komast burtu. ,,Lttill maður” Alek bróðir minn, sem var átta árum eldri en ég, hafði verið að hnotabítast við stjórnina síðan á skólaámnum. Það var ekki nema eðli- legt að leita ráða hjá honum. Hann hafði daðrað við hættuna jafn lengi og jafnþrákelknislega og ég, en í stað þess að gera hlutina hálfkaraða, minnkaði hann áhættuna niður í lágmark með því að gera nákvæmar áætlanir. Alek hófst þegar handa af sinni venjulegu nákvæmni. Landamæra á landi var svo vel gætt, að þar komst ekki hundur yflr óséður. Vatnaleiðin var okkar eina von. Við völdum Batumi, Iltinn hafnarbæ við Svartahaf. Þangað ætluðum við til að kynna okkur aðstæður fyrir loka- áætlunina. Það var ómögulegt að gera sér grein fyrir aðstæðum í Batumi af sovéskum bókum; þvílíkar upplýsingar um strandsvæði vom leyndarmál. En Alek kunni ráð við því. Og það reyndist rétt: Tékkneski hernaðaratlasinn í sérversluninni fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.