Úrval - 01.05.1979, Qupperneq 113

Úrval - 01.05.1979, Qupperneq 113
DANS HÖRMUNGA — DANS VONA 111 sem Barnes skrifaði þar sem hann skoraði á fólk sem var að undirbúa að bjóða Kírofballettinum til New York, meðan „villimannleg” meðferðin á okkur stóð yfir, að berjast á móti komu baliettsins og ,,taka afstöðu með velsæmi og mannúð, „höfðu líka sín áhrif. Þó virtist stuðningur okkar enn meiri í London. í hópi þeirra þúsunda sviðslistamanna, sem þegar höfðu sent undirskriftir til Kreml var fólk eins og Lord Olivier, Paul Scofield, Peggy Ashcroft, Sir Frederick Ashton, Marie Rambert — það sem fréttaskýrandi BBC kallaði „rjómann af bresku leikhúss- og dansfólki.” Hagur okkar vænkaðist þó ekki hið minnsta, en hin mikla vestræna athygli var skýringin á því af hverju hann versnaði ekki heldur. Við gátum beinlínis fundið áhyggjur KGB yfir þessari öfugþróuðu athygli. Þeir skóku hnefana, hótuðu að háls- brjóta mig, bentu mér á hvar þeir gætu kastað mér undir hjólin á neðanjarðarlestinni. En þeir sátu á sér. Til hvers að vera að fóðra vest- rænu pressuna, úr því við myndum fljótlega deyja af sjálfsdáðum? „Panov er svo gott sem dauður,” heyrði ég einu sinni. „Eftir fáeina mánuði fer hún sömu leið. ’ ’ Ibúðin okkar varð miðstöð annarra tilvonandi útflytjenda. Fréttirnar, sem þeir fluttu, voru næstum alltaf slæmar: Nýjar handtökur, hótanir um ofbeldi, enn einum neitað um fararleyfi, ein enn fjölskyldan aðskilin með því að föðurnum var gert að fara innan 48 klukkustunda, en skilja konu og börn eftir. Við ræddum þessi mái með útvarpið stillt á mesta hávaða. (íbúðin okkar var svo alsett hljóðnemum, að stundum fór að væla í einhverjum hljóðnemanum sem hafði verið settur of nærri þeim næsta.) Ef málið var sérlega viðkvæmt, þjöppuðum við okkur saman í eldhúsinu og skrúfuðum frá öllum krönum, skrifuðum það sem við vildum sagt hafa á pappírsmiða, eða fórum út. Stundum fannst mér þó ég vera skuldbundinn KGB mönnunum. Það var þeim að þakka að ég kynntist sumu af besta fólki Rússlands — því ofsótta og því sem veitti andspyrnu. Mér gafst tími frá æfingasölunum til að gera það upp við mig hvað raunverulega skipti máli í þessu lífi. Ég hafði ekki verið mikið annað en dansandi drengur sem vildi fá að tjá sig og taka við fagnaðarlátunum. KGB gerði mig að eiginmanni sem fann til ábyrgðar sinnar gagnvart eiginkonunni. SNEMMA ÍJÚNÍ 1973 barst okkur sú orðsending, að við fengjum fararleyfi ef við sýndum samvinnu með tveggja mánaða vopnahléi. Brésnef var að fara í „slökunar- og viðskipta-” ferð til Bandaríkjanna, og allir vissu að yfirvöldin óskuðu að draga úr athyglinni sem beindist að sovéskri andspyrnu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.