Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 114

Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 114
112 Þetta var bragð. Sérfræðingar höfðu sagt KGB að tvö ár í óvissu myndu ríða okkur að fullu. Ég gerði mér nú grein fyrir að ,,vopnahlés- samningurinn” var liður í því að ná þessu tímamarki. Nú var tími til kominn að grípa til öflugri ráða. Hungurverkfall virtist besta vopnið, sérstaklega vegna þess að önnur vopn voru okkur ekki tiltæk. Ég las yfirlýsingu fyrir fréttamann í Moskvu: „Styrkur okkar fer þverrandi dag frá degi. Við gerum okkur fullljóst, að við fáum aldrei að fara úr landi. Líkamlegur dauði okkar mun fylgja í kjölfar dauða okkar á sviði listarinnar. ’ ’ Gyðingasamfélög um allan heim fóru að skipuleggja mótmælaaðgerðir við sendinefndir sovétríkjanna erlendis. Leikhússfólk í London setti stöðguga mótmælastöðu við Sovéska sendiráðið. 25 leiðandi bandaríkja- menn á sviðum allra listgreina sendu Henry Kissinger skeyti um „sívaxandi reiði alls menningar- samfélagsins vegna hörmunga þeirra, sem Panovhjónin mega þola, þessi saklausu fórnarlömb.” Mótmælin hrifu. Við vorum kölluð til skrifstofu þeirrar, sem annaðist vegabréfsárit- anir, á fímmta degi hungurverkfalls- ins. Okkur var tilkynnt að þeir hefðu tekið formlega við umsókn okkar. Ég fékk Gölju til að láta af föstunni, en ég óttaðist að um bragð væri að ræða, svo ég hélt áfram að fasta í tvær vikur enn. Að lokum neituðu þeir að gefa ÚRVAL Gölju brottfararleyfi. Ég átti að fara einn. Galja var dásamleg. Einu sinni eða tvisvar grét hún. Nokkmm sinnum missti hún þolinmæðina. Mér virtist hún aðallega vera að verða að engu fyrir augum mér. Eg hafði leitt þessa fallegu konu, sem hafði þann einn glæp framið að trúa á mig, inn í skelfilega öfugsnúið ævintýri. Ég ætlaði ekkiað fara einn til Israel. Gölju langaði mjög til að eignast barn, og þess vegna höfðum við oft rætt um það. Ég hafði verið hikandi, en nú var tíminn kominn. Um leið og við vorum viss, sagði ég vegabréfs- skrifstofunni að ef þeir vísuðu mér úr landi núna, myndi heimurinn fá að vita að þeir hefðu ekki aðeins tekið eiginmann frá konu sinni, heldur líka föður frá ófæddu barni sínu. Þetta er mjög gott te Við vorum í heimsókn hjá Alek þegar okkur barst fréttin um annan styrk frá Rothschild. Alek krafðist þess að fá að koma með mér til Moskvu því Galja var ekki nógu hress til að ferðast. Lestin var hraðlestin milli Berlínar og Moskvu. Við fundum Luxusklefann okkar — ódýrari sæti höfðu reynst ófáanleg — og lestarvörður í fínum einkennisbúningi — kona — hjálpaði okkur að koma okkur fyrir. Hún bauð okkur alúðlega að færa okkur kvöldmat, en þar sem við höfðum nýverið borðið, afþökkuðum við kurteislega. Báðir fundum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.