Úrval - 01.05.1979, Side 116

Úrval - 01.05.1979, Side 116
114 ÚRVAL sinn horfði hún beint ofan í orma- gryfju sovéskrar stjórnunar. Hún varð gagntekin skelfingu. Læknarnir sögðu að áfallið hefði orsakað slæma blæðingu. Þeir gátu ekki bjargað barninu. Þegar ég kom til hennar, reyndi hún að tauta að þetta væri „ekkert,” en hún var slegin og veikburða. Hún leit beintí augu mér: „Sérðu núna?” spurðihún. „Það erengin von.” Ég gat ekkert sagt. Ég gat ekkert gert nema fara og kaupa eitthvað fallegt handa henni. Þegar ég stóð við borðið í gjaldeyrisversluninni 1 Vilnius, sneri sér að mér maður — greinilega KGB maður — og bað mig að koma í símann. Hátt settur maður í símanum sagði mér að koma þegar 1 stað til Innanríkisráðuneytisins til að taka við „brottfararleyfi fyrir þig og konu þína.” Ég flýtti mér aftur til Gölju með besta hugsanlegt lyf handa henni: „Þeir eru búnir að veita okkur leyfið. Við megum fa.u.Ba'ð/. Tár og sigur Ég flaug til Leníngrað. Það tók venjulega mánuð að fá öll nauðsynleg útflutningsleyfi — frá lögreglu, heryfirvöldum, húsaleiguyfirvöldum, afborgunaryfirvöldum (til að votta að við skulduðum ekkert fyrir kæliskápinn). Við fengum aðeins þrjá daga. Fréttamaður BBC var svo vingjarnlegur að spyrja okkur hvort okkur langaði að skoða Leníngrað að skilnaði. Galja var of lasburða, en einhver ytri orka hélt mér gangandi. Gegnt Vetrarhöllinni skiptir Vassillévskí eyja Nevu í tvennt. Ég steig út úr bílnum, gekk niður að ánni og vætti andlitið í köldu vatninu. Svo þeystum við um andríkustu menningarstræti borgar- innar, fram hjá húsi Púskins við Mojkaá, framhjá dostójéfsku görðunum sem eru gegnsósa af rússneskum banvænleika. Síðast námum við staðar þar sem næturhugleiðingar mínar á erfiðleika- rímunum í Kírof höfðu alltaf endað. Virki Péturs og Páls gefur útsýn yfir hina gullnu miðborg Leníngraðs. Ég horfði á glæstan arkítektúrinn og fann þá hugljómun, sem hann hafði svo oft gefið. Ég kvaddi marga mína glæstustu drauma og hugsana. Ég vissi að ég myndi aldrei líta Rússland augum framar. Ég varð að drekka í mig hið besta frá þessu landi á þessari stundu. Eg varð að byrgja mig upp af minningum um hið stórbrotna og hið dapra. Á FLUGVELLINUM, 14. júní 1974, lyftu vinir okkar, sem höfðu tekið þá áhættu að fylgja okkur, glösum og árnuðu okkur fararheilla, allir í þeirri vissu að við myndum ekki hittast framar. Ég reyndi að finna viðbrögð mín, en einkennilegt þunglyndi aðskildi það sem ég sá og það sem ég fann. Eg átti of mörgum of margt að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.