Úrval - 01.05.1979, Page 119

Úrval - 01.05.1979, Page 119
117 ALLTAF ERU BRJÓSTIN BEST Á síðari árum hefur það færst æ meira í vöxt að konur hefðu börn sín á brjósti, eftir aldalanga tlsku að gera það ekki. En er það betra heldur en gefa þeim pela? Já, segir Akademía bandarískra barnalækna, sem mæla eindregið með brjóstamjólkinni, nema sérstakar líkamlegar ástæður hjá móður eða barni komi til. Þeir hafa nýlega hafíð mikla herferð fyrir brjóstagjöf og segja meðal annars: Allir vinnustaðir ættu að koma upp aðstöðu fyrir mæður til að gefa börnum sínum brjóst, þar sem þau eru í daggæslu. Á fæðingarstofn- unum ættu mæður að fá að leggja börn sín á brjóst strax er þau eru nýfædd. Börn eiga að fá að sjúga þegar þau sýna löngun til — læknarnir eru á móti ákveðnum stundatöflum til að fóðra börnin eftir. Vonast er til að barátta læknanna hafi góð áhrif heima fyrir, en þeir hafa lagt sig fram um að koma á bættum brjóstaháttum í vanþróuðu löndunum líka, þar sem of mikil áhersla á þurrmjólk til dæmis hefur valdið ónauðsynlega mikilli van- næringu ungbarna. Úr Chicago Sun Times. AUMUR EN EKKIELLLÆR Allt of oft er því slegið föstu, að aldrað fólk sem hegðar sér einkenni- lega, dregur barnalega rangar ályktanir eða man illa, sé einfaldlega elliært. En ef allar þær milljónir aldr- aðra, sem við erum að ergja okkur yfír eða hlæja að, er einfaldlega afgreitt á þann hátt án þess að kanna ástæðurnar nánar, er verulegur hluti þess sviptur því sem við köllum eðli- legt og nytsamlegt líf. „Næstum því vikulega,” segir öldrunarfræðing- urinn Richard W. Besdine hjá lækna- skóla Harvard, ,,fæ ég öldung til meðferðar — sjúkling, sem kallaður er elliær, en á verulega batavon með réttri lyfjameðferð. Með nákvæmri rannsókn má komast að því, hvort sjúklingurinn er raunverulega orðinn ær af elli eða hvort eitthvað annað framkallar þessi einkenni. Þar kemur margt til greina: Bólgur, slök starfsemi nýrna eða lifrar, ofnæmi fyrir lyfjum og ýmis- legt fleira, sem kemur fram í brengl- aðri hugarstarfsemi. Gamla fólkið okkar á skilið að vera rannsakað og metið vandlega, ekki bara skákað út í horn sem elliæru. King Features VARIÐ YKKUR Á VESKINU I mars hefti Úrvals var sagt frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.