Úrval - 01.05.1979, Side 122
120
ÚRVAL
Hann fékk svo mikið högg á handlegginn að hann varð
tilfinningalaus um stund, en hlaupin runnu aftur úr
handarkrika hans og grófust ísnjóinn.
— Pavel Mikjaílof —
AMSTERDAM, þar sem
við höfðum orðið tepptir
vegna veðurs, sáum við
stóran úlf. Það var síðasti
úlfurinn í Hollandi.
drepinn árið 1897, og nú prýddi
hann inngang náttúrusögudeildar
borgarsafnsins.
Hann hlýtur að hafa verið sterkt
dýr í lifandi lífi, á stærð við kálf.
Jafnvel uppstoppaður var hann ugg-
vekjandi. Félagi minn Alexander
Höfundur þessarar frásagnar er flugmaður, og
hefur verið sæmdur titlinum hetja Sovétríkj-
anna. Þetta er sönn saga, sem birtist fyrst í
blaðinu Uperjod í Smolensk.
Júrkin, flugmaður, ýfði strítt hárið
aftan á hálsi dýrsins og sagði: ,,Ég
stóð einu sinni augliti til auglitis við
svona dýr. Tambof úlfurinn var bara
ennþá stærri. ’ ’
Ég lét í ljós efademdir um, að til
væri stærri úlfur en þessi. Þá sagði
Júrkin mér eftirfarandi sögu:
í lok fímmta áratugarins var Júrkin
starfandi í Tambofhéraði (um 400 km
suður af Moskvu). Lítil sveit smá-
flugvéla, Po-2, flutti póst og vörur,
úðaði akra, flutti farþega og sótti
eidsneyti, í stuttu máli, annaðist alls
konar störf, sem leysa þurfti af
höndum.
— ÚrUperjod —