Úrval - 01.05.1979, Qupperneq 125

Úrval - 01.05.1979, Qupperneq 125
EINVÍGI VIÐ ÚLF 123 nú loksins að hitta skotmarkið samkvæmt öllum listarinnar reglum: Ein kúla hitti afturfót úlfsins, sú næsta hitti hann aftan í sterklegan, stríðhærðan hnakkann. Úlfurinn féll. Po-2 rann mjúklega eftir snjónum og stansaði um 70 metra frá föllnu dýrinu. Það lá á hliðinni hreyfmgar- laust. Stór tungan lafði fram úr kjaftinum. Úlfurinn var mjög þungur, vó yfir 200 pund, og mennirnir tveir, sem voru sterkir og í góðu ásigkomulagi, urðu að taka sér smáhvíld við að draga hann yfir snjóinn. Júrkin, sem hafði haldið í afturfæturna á varúlf- inum, veitti tungu hans athygli. Honum virtist hún titra líkt og kvika- silfur. Hann nefndi það ekki við veiðimanninn. Hann hélt það væri ímyndun sín. Þeir luku við að reykja og tóku síðan úlfinn upp aftur á fótunum. Þeir hrisstu hræið svolítið til þess að hagræða tökunum. A sama andartaki lifnaði varúlfurinn allt í einu við, sleit sig úr greipum Júrkins, sló veiðimanninn niður og réðist æðis- lega á hann með klóm og kjafti, liggjandi ofan á honum af allri sinni þyngd. Ósjálfrátt bar Vjatsovoj hendur fyrir andlitið, en hann gat ekki náð hnffnum úr beltinu. Flugmaðurinn var sem þmmu- lostinn og gat andartak ekki hreyft sig, líkt og hann væri bundinn á höndum og fótum. Þá greip hann um hlaupin á byssunni og lamdi skeftinu eins og kylfu í hausinn á úlfinum. Við annað höggið brotnaði skeftið í smátt, en úlfurinn hélt áfram án afláts og klóra í hendur og föt veiðimannsins. Þá uppgötvaði Júrkin, að hlaupin, sem hann enn hélt á, vom hiaðin. Og gikkurinn var óskemmdur. Hann kraup á kné, bar hlaupin að höfði úlfsins og þrýsti á báða gikkina í einu. Hann fékk mikið högg á hægri hand- legginn, svo hann varð tilfinningar- laus í bili og byssuhlaupin mnnu gegn um handarkrika hans og grófust í snjóinn um fimm metmm fjær. Flugmaðurinn rannsakaði Vjatsovoj vandlega. Hann var lifandi en hræðilega útleikinn. Másandi og tautandi í sífellu: „varlega, varlega,” dró Júrkin veiðimanninn að flug- vélinni og reyndi að koma honum sem þægilegast fyrir í farangus- geymslunni. Síðan féll hann aftur á bak í flugmannssætið og gaf vélinni inn bensín, en hann hafði skilið hana eftir í gangi til öryggis í kuldanum. I Tambof biðu menn þess að flug- vélin lenti með dauðan úlfinn og urðu hissa, þegar flugmaðurinn var ekki fyrr lentur en hann stökk út úr vélinni, hrópaði á sjúkrabíl og flýtti sér að opna farangursgeymsluna. I stað dauðs úlfs lá Vjatsovoj, úlfa- veiðimaðurinn, nær dauða en lífi í farangursgeymslunni. Engu að síður var verkefninu lokið: Varúlfinum hafði verið útrýmt. Börn úr grannþorpinu urðu fyrst til þess að finna stórt hræið af honum. Fyrst í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.