Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 126

Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 126
124 ÚRVAL stað gátu þau ekki gert sér í hugar- lund, hvað hefði gerst. Allt í kring um fallinn ræningjann var snjórinn sundursparkaður, troðinn og blóðugur. Brotið byssuskefti lá þar í flísum. En maðurinn, sem drap varúlfinn hafði horfið á braut án þess að taka með sér hina verðmætu veiði. Þetta var óskiljanlegt og þess vegna óttalegt. A sama tíma lá Ivan Vjatsovoj á hérðassjúkrahúsinu vafinn frá toppi til táar eins og múmía, Aðeins sást í annað augað út úr vefjunum, hvasst með grænleitum blæ. „Sasja,” sagði hann með erfiðis- munum við Júrkin, ,,viltu gera það fyrir mig að fljúga þangað aftur? Leitaðu að hlaupunum í snjónum. Ég ætla að gera við byssuna. Ef til vill þarf ég enn á henni að halda ein- hverntíma...” ★ „Allir sem ég þekki í skemmtanaiðnaðinum hafa gifst minnsta kosti tvisvar, þrisvar sinnum. Ég hef átt sömu konuna í fimmtíu ár. Hvað er eiginlega að mér? Henny Youngman Leikari, sem lék með Laurence Olivierí Othello, sagði frá því síðar að ein sýningin hefði tekið öllum öðrum fram. Meðleikarar Oliviers vom orðnir því vanir að hrífast af honum á sviðinu, en þetta kvöld var svo óvenjulegt, að á eftir stóðu þeir þöglir að tjaldabaki, eins og eitthvað alvarlegt hefði gerst. Þegar Olivier hafði hneigt sig í síðasta sinn, og meðan leikhússgestir vom enn að fagna honum með dynjandi lófataki, skálmaði stórleikarinn til búningsklefa síns milli tveggja raða meðleikara, sem einnig klöppuðu honum lof í lófa. Hann lét sem hann sæi þá ekki og skellti hurðinni á eftir sér. Eftir nokkra bið barði einhver dyra hjá honum og sagði: ,,Hvað er að, Larry? Þetta var stórkostlegt!” Eftir örstutta stund barst þmmandi rödd hans út í gegnum hurðina: ,,Ég veit að það var stórkostlegt, djöfullinn eigi það! En ég veit ekki hvernig ég fór að því, svo hvernig í ósköpunum get ég gert það aftur?” Carl Sandburg var eitt sinn beðinn að staðfesta orðsveip þess efnis, að tímarit nokkurt hefði ráðið hann til að yrkja enn eitt ljóð í Chicago- ljóðaröðina sína. Hann svaraði: ,,Að skipa manni að yrkja ljóð er eins og að skipa óléttri konu að fæða rauðhært barn. Það stendur ekki í mannlegu valdi — það er guð einn, sem ræður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.