Úrval - 01.08.1982, Side 4

Úrval - 01.08.1982, Side 4
2 ÚRVAL Yfirmaður sovésku samyrkju- búanna var stjórnandi fundar sem fjallaði um uppskeru ársins. ,,Upp- skeran var léleg,” sagði hann. ,,Við höfum ekki nægar vélar og fólk þyrpist úr sveitunum til borganna. En missið ekki móðinn, félagar. Kommúnisminn er á réttri leið og sá dagur kemur að við stjórnum heiminum.” Þá heyrðist rödd frá áheyrendum: , ,En hver selur okkur þá hveiti ? ’ ’ — I.T. Kjarklítill maður með tannpínu fór til tannlæknisins. Til að róa sjúklinginn bauð tannlæknirinn hon- um viskílögg. Maðurinn fékk sér nokkra sopa og síðan dálítið í viðbót. ,,Jæja,” sagði tannlæknirinn. ,,Er hugrekkið komið?” ,Jahá,” svaraði sjúklingurinn. ,,Nú vil ég sjá framan í þann sem þorir að snerta við tönninni í mér. í þá daga þegar kaþólikkar máttu ekki neyta kjöts á föstudögum flutti mótmælandi í hveríi þar sem einungis bjuggu kaþólikkar. Á hverjum föstudegi grillaði hann sér stóra safaríka steik svo að ilminn lagði um allt hverfið. Að lokum stóðust ná- grannar hans ekki mátið. Þeir marsér- uðu heim til hans og hættu ekki fyrr en þeir höfðu sannfært hann um að hann yrði að gerast kaþólikki. Mánuði síðar var mótmælandinn mættur í kirkju til að láta skírast. Presturinn jós hann vatni og sagði: ,,Þú ert fæddur mótmælandi, þú varst alinn upp sem mótmælandi en nú ertu kaþólikki.” Næsta föstudag hélt trú- skiptingurinn sínum upptekna hætti og grillaði stóra og safaríka steik. Ilminn lagði um allt nágrennið. Ná- grannarnir brugðust illa við og storm- uðu yfir til hans til að segja honum að þetta væri kaþólik'-.um ekki leyfilegt. Þegar þeir komu í garð hans sáu þeir hann kankvísan á svip ausa dálitlu vatni á steikina um leið og hann sagði: ,,Þú ert fæddur naut, þú ert alinn upp sem naut en nú ertu fiskur.” „Segðu mér eitt, Tommi,” sagði maður nokkur við kunningja sinn. „Hvernig hefur tekist til með vatns- rúmið sem þú keyptir til að krydda hjónabandið?” ,,Þú getur sjálfur dæmt um það eftir nafninu, sem ég hef gefið því,” sagði Tommi. „Hvað kallarðu það?” „Dauðahafið. ”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.