Úrval - 01.08.1982, Síða 7

Úrval - 01.08.1982, Síða 7
ÞAUGÖMLU, GÓDUSUMUR 5 „Maður fær ekki reikninga fyrir eldingarnar.” Á sólheitum föstudögum komumst við alla leið í sundlaugina á Nítugasta og öðru stræti. Á föstudagsmorgnum var hundruðum krakka hleypt inn ókeypis. Það þurfti hvort sem var að tæma laugina. Eftir því sem vatns- borðið lækkaði því hraðar syntum við meðan nokkur dropi var eftir. Enn þann dag í dag syndi ég betur á fólki heldur en í vatni. Að minnsta kosti einu sinni á sumri fórum við krakkarnir í göngu- ferð en aldrei fyrr en eftir áköf mót- mæli mömmu. Mömmu skorti víð- sýni. Allt fyrir utan næsta nágrenni okkar var auðn og öræfi. Aðferð mömmu til að hafa okkur ofan af svna fásinnu var að gera hana hlægilega. , ,Hvað þykist þið ætla að gera? ’ ’ , ,Fara í gönguferð, mamma. „Gönguferð? Og þurfið þið að fara að heiman til þess? Er eitthvað at- hugavert við að ganga bara héna? Gangið, ég skal horfa á. ” ,,Þú skilur ekki, mamma. Við för- um með mat með okkur. ,,Ég skal gefa ykkur mat hérna og þið getið gengið kringum borðið.” Svo byrjaði hún að syngja göngulag og klappa saman lófunum i takt. ,,Mamma, við ætium út í skóg að klífafjöll.” Hún gat ekki skilið hvað væri skemmtilegra við að detta ofan af fjalli heldur en úr brunastiga. ,,Og hvað með villidýrin í skógin- um?” , ,Hvaða villidýr, mamma?” ,,Birni, til dæmis. Björn getur étið ykkur.” „Mamma, birnir étaekki börn.” ,,Jæja, þá étur hann ykkur ekki en hann getur fengið sér bita og skyrpt honum. Og ég skal segja ykkur það að ef villidýrin éta ykkur upp til agna þýðir ekkert fyrir ykkur að koma væl- andi til mín.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.