Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 14

Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 14
12 ÚRVAL efnahagsmála, sem færir sér nútíma- tækni í nyt. Stefnt er að því að auka veldi hinna níu banka í eigu Kuwait, sem og tryggingafélaganna og fjár- festingafélaganna, og leggja aukna áherslu á hefðbundna verslun í því skyni að hafa auðinn í stöðugri um- ferð. En hverjir verða það eiginlegasem koma þessum metnaðarfullu baráttu- málum í höfn? Eins og sakir standa er það ein meginmótsögnin, þegar Kuwait er annars vegar, að eiginlegir Kuwait-búar eru aðeins einn á móti hverjum sex erlendum farandverka- mönnum (stærstur hluti þeirra eru Palestínumenn, síðan koma Egyptar, Sýrlendingar, írakar, íranar, Indverjar og margir fleiri). Þessir starfsmenn eru fjölskrúðugur hópur, sem vinnur allt frá götusópun til rannsóknarstarfa í þágu vísindanna, enda hefur höfuðborgin á sér afar alþjóðlegt yfirbragð. Þar búa menn af 117 þjóðernum sem er nálægt 74 prósentum vinnandi manna í Kuwait — 54 prósent Kuwait-búa gegna störfum á vegum ríkisins. Yfirstéttin í Kuwait gætir hags- muna sinna af hörku og meðan ríkið tryggir jafnmikla velmegun og raun ber vitni þénar Kuwait-búi í venju- legu skrifstofumannsstarfi á að giska 740 dollara á mánuði meðan maður af öðru þjóðerni fær aðeins 370 dollara fyrir sams konar vinnu. Þó að údendu starfsmennimir beri þrátt fyrir allt meira úr býtum en þeir myndu gera í sínu eigin heimalandi gætir hjá þeim gremju vegna þeirrar tilfinningar að vera eins konar annars flokks borgarar. Þó stingur það kannski enn frekar í augu að ólæsishlutfallið hjá hinni forríku og þjóðlegu yfirstétt — sem að verulegum hluta til er nýlega horfin til nútímahátta — er gríðar- lega hátt, eða um 44,6 prósent. En ólæsishlutfallið meðal inn- flytjendanna er aðeins 28,9 prósent. Það er því full alvara að baki fjár- veitingum til tveggja mikilvægra málaflokka, skólamála og heilsugæslu, en til þeirra er varið 16,5 prósentum af þjóðartekjum. Á síðustu tveimur áratugum hefur fjöldi skólastofa nífaldast. Fjárveiting til háskólans í Kuwait, sem var stofnaður fyrir rúmum fimmtán árum, hefur hækkað úr 5 milljónum dollara á ári upp í 144 milijónir doll- ara og þeir stúdentar í Kuwait sem efnilegir þykja geta stundað ókeypis nám við hvaða útlendan háskóla sem vera skal. Flestir þeirra fara til Banda- ríkjanna eða Bretlands eða til annars arabarrkis. (Um þessar mundir em ná- lægt 3.000 stúdentar frá Kuwait á Vesturlöndum og hver þeirra getur tekið út námslaun er nema um 2.000 dollurum á mánuði.) Á vegum stjórnarinnar eru einnig starfræktar 125 menntunarmiðstöðvar fyrir fullorðna og þar stunda nám um 30.000 manns sem er þannig gefinn kostur á að læra sama námsefni og börn þeirra. Enda fer ólæsishlutfallið stöðugt minnkandi vegna svo öflugs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.