Úrval - 01.08.1982, Síða 16

Úrval - 01.08.1982, Síða 16
14 ÚRVAL eingöngu vinna og púl. Peningar eru yfrið nógir og vissulega gefst færi á einhvers konar afþreyingu. Þar má nefna sjónvarpið. Það sýnir meðal annars Colombo og auðvitað Dallas. Sjónvarpið í Kuwait hefur tvær lita- rásir og sýnir í 80 klukkustundir á viku, en tvisvar á dag er gert hlé á út- sendingu fyrir kóraninn. Sérhver dag- skrá er ritskoðuð eins og reyndar kvik- myndir þær sem sýndar eru í hinum tíu kvikmyndahúsum í borginni. Kossar og bikini eru forboðið efni á skjánum og hvíta tjaldinu (af trúar- ástæðum). Ekki má heldur bölva. Ungir fjörkálfar hafa ekki mikið við að vera. Engir veðmangarar starfa við kappakstursbrautina í eyði- mörkinni, barir eru ekki til og stefnumót á almannafæri eru tilefni hneykslunar og vandlætingar. Hins vegar eru í Kuwait þrír næturklúbbar og þar leika hljómsveitir fyrir dansi. En múhameðstrúin leyftr ekki vest- ræna dansa (karl og kona mega ekki snertast á almannafæri) og drykkir takmarkast við óáfengt freyðivín sem kostar 60 krónur flaskan. Nætur- klúbbarnir eru því varla nein sérstök spillingarinnar lastabæii. Það lifnar þó aðeins yfir fólki um helgar. Á fimmtudagskvöldum aka Kuwait-búar bifreiðum sínum í ein- um drynjandi hópi með flautuglamri og blikkandi ljósum niður með strönd Persaflóa og út í eyðimörkina. Á föstudögum er siðlegri blær á öllu. Þeir leggja bílum sínum við ströndina hlið við hlið, kílómetra eftir kllómetra og snúa út að flóanum. Stereotækin í btlnum eru höfð eins hátt stillt og mögulegt er og afkomendur hinna hugrökku perluveiðara kippa upp um sig skikkjunum til að vaða í fjöru- borðinu meðan konur þeirra sitja vafðar í abaya-skikkjur sínar í sólstólum þar hjá. Ef sandstormur skellur á geta Kuwait-búar auðvitað verið innandyra og haft dewania eða opið hús (þá er drukkið te og spjallað saman, en það gera aðeins karlmennirnir), hringt til einhvers vinar eða bara látið fara vel um sig í hægindastól og talið peningana sína. Það er þó ekki þar með sagt að Kuwait-búar séu með öllu áhyggjulausir. Þeir hafa vissulega_ áhyggjur — meðal annars af því að' tapa auðæfum sínum, af innra öryggi ríkisins, af því að vera minnihluti í eigin landi. Þeir hafa einnig áhyggjur af herskáum og óá- reiðanlegum nágrönnum á borð við Irani og íraka og af risaveldunum sem gætu hvenær sem er og að á- stæðulausu kramið Kuwait undir járnhælum sínum. Hvernig getur þá hið veikburða smáríki Kuwait komist af meðal stórþjóða og það á miðju átakasvæði Mið-Austurlanda? Hvernig getur það varið milljarðana sína? Því stoðar lítt að státa af herafla sínum sem er ekki nema 14.000 hermenn. , ,Utanríkisstefnan er helsta varnar- vopn Kuwait,” segir Ra’ouf Sh’houri, en hann er ritstjóri dag- blaðsins Al Qabas. ,,Það er hlutverk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.