Úrval - 01.08.1982, Síða 20

Úrval - 01.08.1982, Síða 20
18 ÚRVAL sem gerist hjá nálægt einni milljón sundáhugamanna í Sovétríkjunum. Líkt og flestir lærði hann strax í bernsku að halda sér á floti og for- eldrar hans tóku hann með sér í sund- laugina þegar þeir fundu að hann hafði hæfileika til þess að verða góður sundmaður. Og þótt hann hefði átt heima í annarri borg en Leningrad hefði það litlu breytt þvt sams konar sundþjálfunarstöðvar eru vrða og þar sem þær eru ekki eru góðir sund- klúbbar. Igor Kosjkin kynntist Vladimir þegar hann var þrettán ára. Þjálfarinn tók hann í flokk hjá sér, þótt árangur hans þá væri ekki nema rétt í meðal- lagi. Það var eitthvað annað í fari nýja nemandans sem vakti athygli kennar- ans. „Persónuleiki hans var mótaður snemma á táningsárum hans,” segir Kosjkin. „Hann var kappsamur, fær um að standa fyrir máli sínu og gerðum, nákvæmur í góðum skiln- ingi þess orðs, vingjarnlegur, já- kvæður, og það sem mestu varðaði, hreinskilinn og sannorður. Hann hafði mjög mikla trú á mér þegar frá upphafi. Þjálfarar vita hve mikilvægt það er. Vissulega er þetta nokkuð breytt nú. Við Vladimir tökum ákvarðanir sem jafningjar. Engin til- raun ber árangur þó þjálfarinn upp- hugsi eitthvað ef nemandinn gerir ekki annað en inna það ósjálfrátt af hendi. Salnikov er alveg jafnkapp- samur og þolinmóður og áður. Mót- byr gerir það aðeins að verkum að hann vinnur enn kappsamlegar. Það er af þeim sökum sem hann sigrar á ný.” Þótt Salnikov hafí náð frábærum árangri á ólympíuleikunum og í heimsmeistarakeppninni hefur hann ekki I hyggju að draga sig í hlé og njóta sigursins. Hann ætlar að gera enn betur. Mér fannst hann hálf- óánægður á svipinn á fundi með fréttamönnum eftir að hann setti nýj- asta heimsmet sitt í 1500 metrunum. íþróttafréttaritarar sögðu að það væri þreyta eftir að hafa sett tvö heimsmet á tveimur dögum. , ,Ég var á eftir áætlun þjálfara míns í fyrsta áfanga og því nær sem dró lokum keppninnar því minni trú hafði ég á að ég myndi setja nýtt met,” sagði Vladimir við fréttamenn. ,,Eftir mikla erfiðleika sigraðist ég á þreytutilfinningunni og jók hraðann. Ég get ekki sagt nákvæmlega hvaða tlma ég gerði ráð fyrir að ná, en hann hefði átt að vera betri. ’ ’ Engu að síður spurði ég Igor Kosj- kin að því síðar við hverju væri að bú- ast af samstarfi þeirra Salnikovs. Það eru takmörk fyrir öllu. Þjálfari kemst að því fyrr eða síðar að langlífi í íþróttum, sem hann lítur einungis á sem samfellda þróun, fer að valda honum áhyggjum að því er varðar bestu nemendur hans og hann sjálf- an. ,,Ég get sagt það afdráttarlaust hvað mig snertir að starfi mínu með fremstu íþróttamönnum getur lokið hvenær sem er. Meginatriðið í mínu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.