Úrval - 01.08.1982, Page 24

Úrval - 01.08.1982, Page 24
22 ÚRVAL (synthesize) olíu og gas úr tveimur þeim auðlindum sem Bandaríkin eiga gnótt af: kolum og olíusetlögum. í samorkuáætluninni segir að árið 1987 muni bandarísk fyrirtæki framleiða eitt ,,quad” samorku (synfuels) á ári og árið 1992 fjögur ,,quard”. ,,Það er engin leið að ná þessari tímasetningu,” segir Gordon Mac Donald, yfírmaður vísindadeildar Mitre Corporation sem er leiðandi rannsóknarstöð í Washington. I raun er enginn, hvorki í Washington né í orkuiðnaðinum, sem álítur að hægt verði að komast nærri því marki sem framleiðslulögin setja. — Lítum á nokkur vandamálanna sem við er að glíma: Þó nokkrir fjallgarðar í Kletta- fjöllunum eru mettaðir olíu, í þess orðs raunverulegu merkingu, meiri olíu en öll arabaríkin hafa yfír að ráða. En hvernig næst hún? Búnaður sem getur sprengt nauðsynlegt magn af grjóti þessu og leitt út olíuna með eins konar bræðslu myndi skapa umfangsmesta iðnaðarsvæði í heimi. í dag er aðeins til lítill tilrauna- búnaður á þessu sviði. Það eru þúsundir spurninga sem er ósvarað um hvernig þróa eigi slíka fram- kvæmd í alvöruvinnslu. Það tekur minnst átta ár að byggja venjulega verksmiðju sem framleiðir olíu úr setlögum Kletta- fjallanna. Raunar hefur ríkistjórnin ★ ,,Quad” er dregið af orðinu ..quadrillion” en það þýðir milljón milljarða. Árið 1979 var heildarorkuneysla Bandaríkjanna 79 ,,quads”. (bandaríska) ekki undirritað neinn samning um byggingu slíkrar verk- smiðju; hún hefur rétt nýlega lagt fram hundruð milljóna dollara til þess að gera „rannsóknir á möguleikunum ’ ’. Jafnvel þegar fyrsta verksmiðjan hefur verið reist mun hún aðeins framleiða 50 þúsund tunnur af olíu á dag. Þetta þýðir að tíu slíkar verksmiðjur þarf til þess að ná 1987-markinu — að framleiða eitt ,,quad” á ári — og sægur rannsóknarskýrsla sýnir að bygging- arkostnaður fyrir framleiðslu þessa fyrsta ,,quads” nemur einum þriðja þess fjár sem nú er eytt til iðnaðar- uppbyggingar hjá þjóðinni. Bygging verksmiðju er þó aðeins hluti af áætluninni. Það þarf stíflugarða til að veita vatni og leiðslur til að flytja olíuna til hreinsunarstöðvanna. Það verður að kosta milljörðum dollara til þess að endurbæta járnbrautir sem í dag annast kolaflutninga, þa" þarf einnig nýja þjóðvegi, þorp og bæi fyrir um 200 þúsund manns sem flytja þarf til aðseturs á víð og dreif um Kletta- fjöllin svo að vinnsla geti hafist. Hvaða áhrif mun þetta hafa á um- hverfi staðarins? Rannsókn, sem bandaríska þingið lét ráðgefanda í orkuþróun gera, sýnir að það er útilokað að framleiða svo mikið sem eitt ,,quad” af olíu án þess að sniðganga stórlega þau lög sem sett hafa verið um varnir gegn loft- mengun á þessu svæði. Enginn veit hve margir kílómetrar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.