Úrval - 01.08.1982, Side 27

Úrval - 01.08.1982, Side 27
LEITINAÐ ORKUNNI 25 En það myndi varla verða til stórræð- anna. Á því verði sem nú er lægst, 7 dollarar á vattið, myndi það kosta 100 sinnum meira að kaupa eins fermetra röð af rafhlöðum sem þarf til þess að kviknaði á einni 100-vatta peru. Rannsóknir á orkurannsóknarstofu MIT (Massachusetts Institute of Technology Energy Laboratory) sýna að verðlækkun þarf að verða áður en það borgar sig fyrir einkaaðila að koma þessum rafhlöðum fyrir á þök- um húsa sinna. Ef þú byggir í hinni sólrlku borg, Phoenix í Arizonaríki, myndu 6000 dollarar nægja þér til þess að kaupa 30 fermetra röð raf- hlaðna til að framleiða það rafmagn sem þú þarft meðan sól er á lofti. Þegar sólin hins vegar skín ekki myndi húsið þitt sjálfkrafa tengjast hinu venjulega rafveitukerfi. Þessi upphæð myndi verða eini útlagði kostnaðurinn — að því er rafhlöður varðar — næstu 20 árin eða svo. Þegar sólin er hvað mest og búnaðurinn á þakinu gefur af sér meira rafmagn en þú þarft fer öll slík orka út í kerfið, sem fyrir er og kemur þér einnig til góða. Þetta á við um Phoenix og aðrar ,,sólskins”-borgir. En þegar rafhlöð- ur ,,detta niður” í verði verða þær ódýrari en hefðbundið rafmagn. Hve- nær verður það nú?! Þetta er ein erf- iðasta spurningin sem brennur á vör- um flestra þeirra sem ræða orkumál. Þarna er um glfurlegar fjárhæðir að ræða og svarið sem fæst er undir því komið hver spurður er. Dr. Chauncey Starr, talsmaður rafmagnsframleið- enda, segir: ,,Ég þekki engar tilraunir sem líklegar eru til að fæða af sér kerfi sem breytir sólarorku í raforku á sam- keppnisfæru verði. ,,Það er ekki rétt,” segir Joseph Lindmayer, forseti Solarex Corpora- tion sem er stærsti rafhlöðuframleið- andinn. ,,Við erum í engum vafa um að við getum framleitt rafhlöður, hagkvæmar til notkunar á húsaþök- um, eftir svo sem 6 ár.” Hvor hefur rétt fyrir sér? Árið 1954, þegar ljósrafhlaðan var fundin upp af Bell Telephone Laboratories, kostaði hún 1000 dollara á vattið. Fyrir fjórum árum fór kostnaðurinn niður í 15 dollara. I dag eru fyrirtæk- in hvert í kapp við annað að full- komna aðferðir sem munu lækka verðið niður fyrir einn dollar. Þegar það skeður er runninn upp tlmi hinn- arvaranlegu ,,súper”-rafhlöðu. Jurtaorka Ár hvert gleypa jurtagróður, beiti- lönd og skógar gíf- urlegt magn af orku í formi ljós- geisla. I rauninni breytir þessi ár- lega orkuhleðsla um helmingi yfirborðs alls lands í n einn tröolaukinn rafgeymi. Hve miklu af hinum svokallaða jarð- massa getum við breytt í eldsneyti? Líklega heilmiklu en spurningin um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.