Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 28

Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 28
26 hve miklu, nákvæmlega, er enn á umræðustigi. Það er staðreynd að þrátt fyrir þær fréttir að bílar gangi fyrir alkóhóli, framleiddu úr korni, þyrfti að koma upp nýrri tegund þungaiðnaðar til þess að framleiða umtalsvert magn. Á síðasta ári var til dæmis selt ,,gaso- hol” (10 prósent alkóhól og 90 pró- sent bensín) á bensínstöðvum 1 28 ríkjum í Bandaríkjunum en það kom aðeins í stað 0,1 prósents af bensín- notkuninni. Það er einnig vitað að það þarf að- eins um 5000 fermetra lands til þess að framleiða alkóhólhiutann í nægi- legt magn af „gasoholi” til að hægt sé að reka eina meðalstóra fólksbifreið á ári. En það sem meira er: enginn veit hvar það mark ætti að setja sem spornaði gegn því að uppskera til iðnaðarþarfa hækkaði matvörur upp úr öllu valdi. — Svo mörg óvissu- atriði eru enn — fólksfjölgun, út- flutningsþörf, framfarir í landbún- aði, og svo framvegis, að hagfræðing- ar eru engan veginn sammála um möguleikana sem fyrir hendi verða. Við skulum athuga skóglendið eitt sem dæmi. Annars vegar er sú stað- reynd að þurr viður inniheldur nærri því jafnmikið af gasi og kol, beint úr námunni. Trjáiðnaðurinn fær helming þeirrar hita- og raforku sem hann þarfnast úr viði, og það er sannarlega til mikið af trjáviði. Um 30 prósent af landi Bandaríkjanna er skógi vaxið og sumum þessara land- ÚRVAL svæða er hreinlega ofboðið af trjá- gróðri. Hins vegar eru flest þau tré sem hafa ríkulegt notagildi á litlum og dreifðum svæðum og fjarri núverandi samgöngukerfi. Það myndi verða óhagkvæmt að vinna svo dreifðar auðlindir, samanborið við að sækja 1 samanþjappaða orku kola- og olíu- setlaganna, og hagkvæmni við að breyta viði í alkóhól er engu viður- kenndari en sú sem tengd er samork- unni (synfuels). Ef stjórnvöld legðu sig verulega fram um rannsóknir og hvers konar aðstoð væri hægt að vinna orku úr skógum og öðru gróðurlendi árið 2000. Hins er að gæta að stjórnvöld eru ekki jafnáhugasöm um að efla vinnslu jurtamassa og þau eru um samorkuna (synfuels). Til rannsókna á jurtamassa hefur aðeins verið úthlutað 1400 milljónum dollara næstu tvö árin — sem er 1/6 þeirrar upphæðar sem varið er til að halda samorkurannsóknum gang- andi. Sólarbyggingar Á síðustu tólf árum eða svo hefur orðið talsverð bylting í húsagerð, einkum að því er varðar möguleika á notkun sólarorku. Þannig er nú komið að arkitektar geta spornað gegn hitakostnaði í framtíðinni með því að hagræða byggingum þann veg að aðalgluggar húsa snúi rétt í suður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.