Úrval - 01.08.1982, Page 29

Úrval - 01.08.1982, Page 29
LEITINAÐ ORKUNNI 21 Þetta má auðvitað gera án þess að nokkur aukakostnaður hljótist af. Þegar öðrum þáttum er bætt við — þreföldum rúðum, steinveggjum sem geta haldið hita og fleiru í þessum dúr — má hæglega gera ráð fyrir frekari sparnaði og gæti þar munað verulegum fjárhæðum. Þetta er það sem þekkt er undir tækniheitinu „passive solardesign” (hlutlaus sólarorkuteikning) — hlut- laus vegna þess að hún byggist ekki á neinum lausum búnaði eða hlutum heldur einungis á sólinni einni saman. Ef við lítum á slíka „hlutlausa” „sólarbyggingu” og bætum síðan á þakið glerpípum sem hægt er að fylla vatni og notum dælur og blásara til þess að dreifa heitu vatni (upphituðu frá sólinni) í gegnum ofnana, geymana, eða hvað það er nú sem lagt hefur verið f húsið áður, erum við komin með svokallað „virkt” kerfi. Sparnaður til langframa, sem gæti náðst með því að setja upp slíkan búnað á og í hús, er geysilegur. Um það bil 1,5 prósent af húsum í Bandaríkjunum eru endurnýjuð árlega eða þau rifin og síðan byggð ný. Þetta þýðir um 30 prósent veltu í húsaiðnaði til aldamóta. Ef þessi 30 prósent húsa væru öll með hinn nýja „sólarbúnað”, ásamt bestu fáanlegu einangrun, gætu þau sparað um 4 ”quads’ ’ til aldamóta. Þetta eru góðu fréttirnar, eins og sagt er. — Þær slæmu eru fólgnar í þeirri staðreynd að einungis 2—3 prósent nýrra húsa geta kallast ,,sólar”-hönnuð, ef miðað er við teikningarnar. — „Förum bara gegn- um nýju hverfin og lítum á hve mörg húsanna ,,vísa” í suður! Við verðum fyrir vonbrigðum,” segir Bruce Baccei, sérfræðingur í sólarbygging- um við orkustofnun DOE. Hvað er að? í fyrsta lagi að byggingariðnaðurinn byggist aðallega á smáum, gamaldags eða íhaldssöm- um verktökum. Þeir streitast, ásamt framleiðendum byggingarefna, á móti hvers konar frumlegum bygg- ingastuðlum og útiloka þannig sum bestu og nýjustu efni og hönnunar- kosti. En aðalsökina má þó rekja til DOE (hinnar opinberu orkudeildar), stofnunar sem hefur það hlutverk að breyta byggingastuðlum og sjá verk- tökum og almenningi fyrir upp- lýsingum um hagkvæmni þá sem óneitanlega er fólgin í sólarbygging- um. Það hefur komið fram í viðamikilli skýrslu frá bandaríska þinginu að það er hreint áhugaleysi orkustofnunar- innar á sparnaði og á sólarbyggingum sem dregur mest úr þessari þróun. „Við vitum hvað við getum gert,” segir einn embættismaður stofn- unarinnar. ,,En þeir draga okkur á fjárveitingum til þess að við getum staðið í stykkinu með upplýsingar um það sem á að gera.” Vetnisorka Aðferðin að mynda ný atóm, með því að ,,bræða” þau saman í staðinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.