Úrval - 01.08.1982, Page 31

Úrval - 01.08.1982, Page 31
LEITINAÐ ORKUNNI 29 að mengunin komi frá kolahéruðun- um í Ohio River Valley. Enn óheillavænlegri uppgötvanir hafa verið gerðar á Hawaii. Mælingar úr efri loftslögum sýna hættulega uppsöfnun koltvísýrings. Sumir vís- indamenn telja víst að þetta komi frá kola- og olíubrennsluverum. Þeir ótt- ast að ef þessi uppsöfnun heldur áfram með svipuðum hraða og nú er geti hún hægt á eðlilegri útgeislun frá jörðinni út í geiminn þannig að and- rúmsloft jarðar verði orðið heitara sem nemur nokkrum gráðum í lok aldarinnar. Þetta gæti þýtt verulega bráðnun á íshettunum á heimskautunum og hækkun yfirborðs úthafanna, sem svo aftur leiddi til flóða við strendurnar vítt og breitt um hnöttinn. En hver svo sem vandamálin verða munu kolin augljóslega verða veiga- mesti þátturinn í orku okkar, að minnsta kosti á allra næstu áratugum. Þörf fyrir kjarnorku þrátt fyrir gnægð kola munu þau ein sér ekki brúa allt bil- ið. í bili munum við ennþá hafa þörf fyrir kjarnorkuver þau sem við eigum í dag, rekin samkvæmt ströng- ustu öryggiskröfum. Eins og sjá má á öllum þeim ara- grúa límmiða sem festir hafa verið á höggdeyfa og rúður bíla og annars staðar, víðs vegar um heim, hefur kjarnorkan bæði góðar og slæmar hliðar. Þær góðu eru að kjarnorkuver eru samkeppnishæf við kolaverk- smiðjur. Þær slæmu eru svo hinir margumtöluðu og útmáluðu öryggis- þættir. Og það eru jafnvel enn verri og viðameiri þrætur í uppsiglingu í framtíðinni — baráttan um áætlun við að skipta yfír í nýja tegund kjarn- orkuvera, hina svokölluðu „breeder reactors” sem kalla mætti eldsneytis- ofna. Kosturinn við eldsneytisofnana er að þegar þeir brenna úraníum breyta þeir því í plútóníum sem er aftur eldsneyti í frekari orkuframleiðslu. Þannig framleiða eldsneytisofnarnir meira eldsneyti en þeir nota. Hins vegar fylgir sá agnúi að plútóníum er eitt eitraðasta efni sem fyrirfinnst. Minnsta ögn, smærri en augað greinir, veldur krabbameini í til- raunadýrum á rannsóknarstofum og eitrunin helst yfír 20 þúsund ára tímabil. Hver eldsneytisofn myndi framleiða hundruð kílógramma af plútóníum árlega sem flytja þyrfti til staða þar sem unnið væri úr eldsneyt- isafurðunum og aftur til baka. Hópur hryðjuverkamanna, svo dæmi sé tekið, þyrfti ekki nema 10 kíló af plútóníum til að framleiða kjarnorkusprengju. Andstæðingar eldsneytisofnanna segja menn grafa sér gröf með notkun þeirra. Þegar orkulindir okkar til langs tíma eru skoðaðar verður strax ljóst að vandinn er ekki orkuskortur. Af næg- um orkugjöfum er að taka. Spurning-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.