Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 38

Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 38
36 ÚRVAL Það vakti óskipta athygli þegar handleggurinn var fluttur frá Phila- delphiu til New York. Bandaríkja- menn gerðu sér nú allt í einu ljósa fegurð þessa tákns sem Frakkar æd- uðu að færa þeim að gjöf í tilefni af einnar aldar sjálfstæði. Bartholdi, sem hafði fram til þessa verið alls óþekkt- ur í landinu, varð á einu augabragði frægur maður. Þingið samþykkti að heimila Grant forseta að taka við styttunni miklu og einnig að hún yrði reist á Bedloe-eyju. Þegar Bartholdi kom aftur til Parísar mætti honum grindin sem Eiffel hafði verið að reisa. Hún skag- aði hátt í loft upp á auðu svæði skammt frá vinnustofu hans sjálfs. Brátt gnæfði styttan tignarlega yfir þök Parísarborgar og gestir tóku að streyma ástaðinn. A meðan þessu fór fram gekk fjár- öflunin ekki sem best í Bandaríkjun- um. Breyting varð þó á er Joseph Pulitzer blaðaútgefandi, fæddur í Ungverjalandi, lagði fram 1000 doll- ara í nafni blaðsins World í New York; fjölmargir auðugir Bandaríkja- menn fylgdu í fótspor hans og gerðu slíkt hið sama. Þeir sem minna gátu gefið lögðu þó sinn skerf af mörkum með því að kaupa veggspjöld, grafík- myndir og nótur að lögum sem samin voru og tileinkuð styttunni. Allt þetta varð til þess að hægt var að ljúka verkinu. Hinn 5. ágúst 1884 var fyrsti granítsteinninn lagður á Bedloe-eyju og tveggja ára verk var hafið við að koma upp fótstalli styttunnar. Löngu áður en verkinu lauk mátti sjá mann í gráum frakka með flaks- andi bindi, svart hár og skegg, æða fram og aftur um hafnarbakkann í frönsku hafnarborginni Ronen. Þetta var Bartholdi sem fylgdist í eigin persónu með því þegar verið var að skipa meistaraverki hans um borð í herskipið Isére sem átti að flytja styttuna til New York. Það hafði. tekið þrjá mánuði að flytja styttuna frá París og búa um hana til flutnings en í henni voru 120 tonn af járni og 80 tonn af kopar. Til þess að hægt væri að flytja hlutana frá París til Rouen þurfti að nota 70 vagna flutningalest. Sterkasti krani sem þá var til vann í 16 daga við lestun þessara dýr- mætu hluta. 17. júní 1885 fylgdu bandarísk herskip Isére inn í New York-höfn þar sem þeim var fiignað með sírenu- blæstri frá þúsundur.i báta. Á þilför- um bátanna, sem og á hafnarbakkan- um, var allt krökkt af fólki. New York-búar sýndu hug sinn í verki. Næstu sex mánuði á eftir unnu 75 verkamenn hangandi utan á stytt- unni, líkastir flugum, að því að festa um 100 hluta hennar utan á grindina og við það notuðu þeir yfir 300 þús- und hnoðbolta. Síðast var kyndlinum komið fyrir á sínum stað. Þá var kom- inn miður október. „Þetta tákn um ást og virðingu frönsku þjóðarinnar færir okkur heim sanninn um það að við munum ávallt eiga tryggan bandamann f baráttu okkar fyrir lýðræðinu, því ágæta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.