Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 41

Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 41
FÓLKSFJÖLGUNER AFHINU GÓDA 39 þótt börnum á hverja fjölskyldu fækki í tvö að meðaltali mun fæðingartalan næstu tvo áratugi ekki fara eitt einasta ár niður fyrir það sem hún var 1970.” — En árið 1971, nefnilega árið áður en þessi spá var gerð opinber, fór fæðingartalan strax niður fyrir fjölda barnsfæðinga árið 1970. Árið 1975 voru fæðingar orðnar lítið eitt fleiri en verið hafði árið 1920. Sú stofnun Sameinuðu þjóðanna, sem helgar sig fólksfjölgunarmálum, lætur frá sér ítarlegastar ,,dóms- dagsáætlanir”. Árið 1976 lagði hún fram ágiskun um að íbúafjöldi jarðar mundi orðinn árið 2000 ,,hartnær sjö milljarðar”. Það liðu ekki nema þrjú ár þar til þessar tölur höfðu verið endurskoðaðar og lækkaðar um nær milljarð. Fjölgun mannkynsins allra síðustu aldirnar er engin sönnun þess að jarðarbúum eigi eftir að fjölga í það óendanlega. Þvert á móti færir sagan okkur heim sanninn um að fólksfjölg- un hefur alls ekki verið stöðug. Fornmannfræðingurinn Edward Deevey segir að á síðustu milljón ár- um gæti þriggja stórbreytinga. í fyrsta lagi hefur milljón árum fyrir Krist verið ör mannfjölgun. I kjölfar hennar hafi komið bylting vegna áhaldagerðar og áhaidanotkunar. Jafnhliða hinu nýja valdi sem maðurinn öðlaðist með notkun áhalda dró úr fjölgun mannkynsins og hún varð því sem næst stöðug. Næsta stórstökkið í fjölgun jarðarbúa hófst fyrir um það bil tíu þúsund ár- um þegar maðurinn tók að halda hjarðir og yrkja jörðina. Enn sem fyrr, þegar upphafleg framleiðniaukning hafði verið fullnýtt, hjaðnaði einnig þessi fólksfjölgunarbóla. Þessi tvö skeið gefa til kynna að þriðja meginbreytingin, yfir- standandi fólksfjölgun, sem hófst á Vesturlöndum fyrir 250 eða 350 ár- um, kunni einnig að dragast saman þegar og ef tæknin skilar af sér færri nývinningum. Auðvitað getur svo yfirstandandi þekkingarbylgja haldið áfram án fyrirsjáanlegs endis. Hvort heldur verður má búast við því, þeg- ar tii langs tírna er litið, að íbúafjöld- inn lagi sig eftir framleiðninni — öfugt við trú flestra á óbreytanlegri reikningsfræðilegri fjölgun. Sé litið þannig á blasir við að fólksfjölgun getur verið undanfari velmegunar og sigra mannsandans fremur en ósigur samfélagsins. Tekjur ákvarða fjólksfjölda. Með batnandi hag eykst frjósemin. í fyrstu, þegar tekjur aukast, verður stökk upp á við í frjósemi og ung- barnadauði minnkar. Síðan rennur upp fyrir fólki að færri barneignir eru forsenda þess að koma tilteknum fjölda barna til manns. Þar til viðbót- ar færa auknar tekjur fleira fólki fræðslu og tök á getnaðarvörnum og er venjulega kveikjan að flutningi til þéttbýlis. Þar er dýrara að ala upp börn og tekjuöflun fjölskyldunnar minni en úti í dreifbýlinu. Sem afleiðing þessarar þróunar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.