Úrval - 01.08.1982, Page 44

Úrval - 01.08.1982, Page 44
42 ÚRVAL Þrátt fyrirþrúgandi hrakspár um matarskort í heiminum hefur ekki örlað á honum enn — og er ástæða tilþess að ætla að þær rætist aldrei. Það má þakka framförum í landbúnaði íþriðja heiminum. II. Hungurspár -Richard Critchfield- Ghungrali þorp, Indlandi, 1959 ácvíoIB&yK em uxarnir streða áfram * * víC- vK- kveina kerrurnar sem þeir ij) draga, með braki og brest- um, eftir því sem tréhjól iICvKvKvKvK þehra grafa sig dýpra í leðjuna í vanabundinni slóðinni. Skeggjaðir menn með túrbana á höfði hvetja þessar stóru skepnur áfram skrækum rómi. Hátt uppi á Punjap-há- sléttu Indlands er Ghungrali að rumska tii nýs dags. Ghungrali er ósköp líkt öðrum þorpum á Norður-Indlandi. Þar arka sömu úlfaldarnir hring eftir hring til þess að knýja hina forneskjulegu vatnsdælu. Sama dauða vatnið í malaríusmituðu tjörnunum. Sama móðan frá reykjarkófl matseldanna, mettuð umferðarryki. Að undan- Richard Critchfield blaðamaður, sem í nær aldarfjórðung hefur fjallað um þróunarlöndin, gaumgæfði sérstaklega þorpsbúskap þriðja heimsins. Meðal bóka hans eru „Viilages” og , .Shahhat: An Egyptian’ ’. skildum sáningar- og uppskeru- tímunum sitja þorpskarlarnir í svölum skugga þanja-trésins. Aðgerðadaufir hrærast þeir í menn- ingu afgirtri frá tuttugustu öldinni. Ghungrali þorp, Indlandi, 1980 í næturhúminu tindra ljós frá 107 brunnholum, eins konar áveitu sem veitt er i pípum neðanjarðar til að draga úr uppgufun. Fljótsprottnar hveiti- og hrísgrjónaplöntur ásamt mung-bauninni, sem þroskast á 60 dögum, kalla á samfelldar uppskeru- annir allan ársins hring. í Ghungrali eru 40 dráttarvélar og nokkrar vélar aðrar. Notkun tilbúins áburðar hefur aukist úr engu í rúmar 800 smálestir á ári. Það marrar ekki lengur í uxa- kerrunum. Þær eru á gúmmíhjól- börðum og gömlu aurstígamir em steinlagðir. Iðjulausir karlmenn eru horfnir undan banyan-trénu sem Tckið saman úr International Wildlife, með viðbæti höfundarins úr New York Times.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.