Úrval - 01.08.1982, Page 48

Úrval - 01.08.1982, Page 48
46 ÚRVAL Rally-cross hefur líka náö austur fyrir járntjald. Hér segir sovéskur höfundur frá bílunum og íþróttinniþar ílandi. Biiggy kominn til Sovét — I. Andreief — hugamenn um bifreiðir •iK hafa svo sannarlega tekið * •* * •X Vj/ V*\ X A alvarlega slagorðið ,,að hverfa aftur til náttúr- unnar”. Tómstunda- gaman og baðstrandarlíf er nú hluti af lífí þeirra. „Buggy” er skemmtilegur smábíll, gerður úr Volkswagen. Af bílnum eru tekin brettin, stuðararnir, ljósin,. dempararnir og þakið. Eftir að breið dekk eru komin undir þennan bíl þýtur hann auðveldlega eftir sand- ströndunum. Eftir að Buggy fór að njóta vinsælda sem kappakstursbíll, en ekki aðeins skemmtibíll, voru styrkt- argrindur settar á hann. Bíll þessi er svo vinsæll í Sovétríkjunum að segja má að hann hafi rutt vörubílum út af keppendaskrám í víðavangskapp- akstri (cross-country). Áður voru vörubílar þó mest notaðir til þess kappaksturs. Til að byrja með voru Buggy- bílarnir tveggja sæta og jafnvel með þröngu aftursæti. Á þá voru sett ljós, stefnuljós og varadekk þannig að þeir voru löglegir á vegum úti og hægt var að aka þeim til keppnis- staða. Nú orðið eru þessir bílar eins sætis og einvörðungu ætlaðir til keppni. Buggy var ekki strax viður- kenndur sem kappakstursbíll. Hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.