Úrval - 01.08.1982, Síða 56

Úrval - 01.08.1982, Síða 56
54 ÚRVAL um. Ef við breytum þessu I afurðir eru það tvær milljónir tonna af lamba- og kindakjöti og ein og háif milljón tonna af ull á ári. LJtflutningurinn á Border collie- hundum hefur hundraðfaldast frá 1930. Þetta er ekki aðeins helsta fjár- hundakynið í Efnahagsbandalags- löndunum, heldur hefur hundurinn náð austur fyrir járntjald, til Japan, og fyrir löngu var hann fluttur til Norður- og Suður-Ameríku og til Suður-Afríku. Á Nýja-Sjálandi eru það afkomendur Border collie-hund- anna, sem þangað fluttust með inn- flytjendunum frá Skotlandi, sem enn gætasauðfjárins.í Ástralíu reka collie- hundar féð og einnig blandaðir af- komendur þeirra. Vinsæl saga um fjárhund segir frá því að í miklu óveðri hafi 6000 fjár villst af leið. Komið var miðnætti. Næsta morgun lögðu smalarnir af stað ríðandi í leit að kindunum og bjuggust við að finna þær á víð og dreif um margra kílómetra svæði. Svo var þó ekki. Mennirnir fundu féð liggjandi í ró og spekt í klettóttri hlíð og yfir því vakti lítill hundur með grátt trýni sem kallaður var Gim- steinn. Hann hafði safnað fénu sam- an eftir að það hafði hrakist af leið og haidið því í hnapp þar til mennina bar að. Blóðstorka á löppunum sýndi hvernig hann hafði rifið sig til blóðs þegar hann barðist hetjulega við að safna fénu saman. Fljótur í förum Collie-hundurinn lifir fyrir vinn- una. Heima á bænum er hundurinn rólegur, en þegar hann er kominn upp í fjall er eins og komið sé í hann kvikasilfur. Langt skottið er eins og jafnvægisstöng fyrir líkamann þar sem hann boppar og stekkur fram og aftur. Hundurinn er vöðvasterkur og ákveðinn, þolinn og fljótur í ferðum. Collie getur farið yfir 160 kílómetra giljótt og grýtt heiðarland á einum degi og mest á sprettinum eða hann getur haldið kyrru fyrir á sama stað ef til þess er ætlast. George Hutton bóndi var að safna saman fé sínu í hæðunum umhverfis Keswick að vetrarlagi þegar hann sá 30 kindur hverfa niður í gil og á eftir þeim fór hundurinn hans, Nip. Hutt- on sá kindurnar koma upp aftur en Nip sást hvergi. ,,Ég flautaði og flautaði árangurs- laust, en svo kom hundurinn að lok- um hægt upp úr gilinu, nam staðar og horfði til baka. Aftur flautaði ég. Hundurinn stóð og horfði niður í gil- ið, fullur þrákelkni.” Þegar Hutton gáði betur að sá hann að rigningin hafði grafið djúpa gjótu sem var full af aur og leðju. ,,Þrjár kindur voru sokknar í leðjuna og það svo djúpt að hausinn einn stóð upp úr,” sagði Hutton. „Vegna þess að Nip neitaði að hlýða og koma fann ég kindurnar, annars hefði ég tapað þeim og þær hefðu drepist.” Menn eiga líka þessum litlu hund- um líf að launa. Þegar gamall hjarð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.