Úrval - 01.08.1982, Page 67
65
Vaxandi orkunotkun hitar upp lífheiminn.
Hvað næsH
Nýttflóð?
ígor Bestutsjév-Lada
*
rófessor James Hansen
við Goddard geim-
rannsóknastofnunina í
Bandaríkjunum sagði
nýverið á árlegri ráð-
*
*
*
*
•'KyoiC'io.
/V r.\ /K /Js ✓
stefnu Samtaka til eflingar vísindum,
sem haldin var I Bandaríkjunum, að
ekki væri útilokað að verulegar lofts-
lagsbreytingar ættu sér stað, svo og
vistfræðileg umbylting, vegna hlýn-
andi loftslags á jörðinni á næstu ára-
tugum og siðar. Árið 2000 kann
meðallofthitinn að vera orðinn broti
úr stigi hærri. Hann mun aukast
hraðar í framtíðinni vegna örrar þró-
unar orkuiðnaðarins. Búist er við auk-
Professor ígor Bestutsjév-Lada er aðstoðarfor-
seti framtíðarspárnefndar Alþjóðlega þjóðfé-
lagsfræðisambandsins í Sovét.
inni bráðnun heimskautasnævarins
og íssins á 21. öldinni. Jafnvel þótt
meðalhitinn hækki aðeins um nokkra
tíunda hluta úr gráðu myndi bráðn-
unin hækka yfirborð sjávar um hálfan
metra og mörg láglend strandsvæði
myndu fara í kaf. Ef ísinn á norður-
pólnum og Suðurskautslandinu
bráðnaði algerlega myndi yfirborð
heimshafanna hækka um tugi metra.
Á því er enginn efi að bruni elds-
neytis hitar upp loftslagið á hnettin-
um. Annað, sem vandkvæðum veld-
ur, er að bruni olíuvara, gass, kola,
mós og trjáviðar eykur koltvísýring
sem safnast santan í lífheiminum og
hefur áhrif á eðlilega hitastjórnun á
jörðinni. Þetta truflar stöðugt jafn-
vægi tvenns konar náttúrlegrar fram-