Úrval - 01.08.1982, Page 72

Úrval - 01.08.1982, Page 72
70 ÚRVAL at þeim 39 sem ekki áttu gæludýr voru enn á lífi er athugun Friedmanns hafði staðið í eitt ár, en 30 af gæludýraeigendunum 53. Vísindamenn grunar að gæludýraeign sé sérstaklega mikilvæg fyrir roskið fólk sem ella hefði kannski lítinn eða engan félagsskap. ÚrGEO Ljósmyndarinn James Van Der Zee segir um leið og hann horfir á mynd af konunni sinni þegar hún var ung að árum en myndin hangir uppi f vinnustofu lians: „Þegar hún var ung elskaði ég hana af því að hún var falleg. Þegar hún eltist elskaði ég hana af því ég þekkti hana. Leikstjórinn Aifred Hitchcock sagði: ,,Spenningurinn stendur í sam- bandi við að vita eða vita ekki. Ef sprengja f kvikmynd springur án þess að nokkur hafi vænst þess veldur það skelfingu en ef áhorfendur vita að sprengja springur eftir fimm mínútur og hetjan veit ekkert um það, þá er það spennandi.' ’ Allan morguninn var kennarinn búinn að útskýra foringjahlutverkið fyrir lögreglunemunum. Hann kallaði einn mannanna til sfn, rétti honum samanbrotinn miða sem á stóð: ,,Þú berð ábyrgðina. Komdu öllum út úr stofunni án þess að allt fari á ringulreið. Lögreglunýliðinn varð orðlaus og fór aftur í sæti sitt. Sá næsti sem fékk miðann reyndi: ,,Allir út. F;nði!” Enginn hreyfði sig. Þriðji maðurinn leit á miðann, brosti svo og sagði: ,,Allt í lagi strákar, við fáum matarhlé.” Stofan tæmdist á augabragði. —H.D. Ungur meþódisti, sem var að læra til prests, leysti eitt sinn meþódistaprestinn í lítilli borg í Idaho af meðan sá síðarnefndi skrapp í sumarfrí. Meðan hann var í fríi bar svo við að prestsneminn var beðinn að greftra trúfastan babtista vegna þess að babtista- presturinn var líka í fríi. Ungi maðurinn gerði þetta en hafði þó miklar áhyggjur af því hvort það hefði verið rétt af sér. Þegar rétti presturinn kom svo aftur spurði prestsneminn hann hvort hann hefði brotið nokkuð af sér með því að jarða babtista. ,,Nei, skrattakornið,” svaraði presturinn. , Jarðaðu bara eins og marga babtista og þú getur! G.W.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.