Úrval - 01.08.1982, Page 79

Úrval - 01.08.1982, Page 79
LÆKNING FYRIR DEYJANDIÞJÓÐVEGI 77 mannvirkjum er hrikalegt. Einnig eldsneytiskostnaður. Ein rannsóknin sýnir að bílar, sem notaðir eru á vondum vegum, kosti eigendurna rösklega 200 dölum meira ár hvert í sóuðu bensíni og meira viðhaldi. Stærsta sökin liggur hjá fylkis- stjórnunum sem láta undir höfuð leggjast að gera við vegina áður en þeir ganga alveg úr sér. En þung er einnig ábyrgð löggjafans sem fyrir sjö árum opnaði bestu vegina — 65.000 kílómetra langa innanfylkis- vegi — til umferðar fyrir fleiri flutn- ingabíla og þyngri flutninga en þeim var ætlað að bera. Venjulega höfðu innanfylkisvegir verið verndaðir með 33 tonna hámarksöxulþunga. En 1975 hækkaði Bandaríkjaþing þunga- takmörkin upp í 36 tonn og lét und- an síga þar fyrir röksemdum um að stærri hlöss mundu spara dýrt elds- neyti fyrir aðþrengda flutningaaðila. Það reyndist þó ekki svo. TröIIhlöss flutningamanna hafa eyðilagt renni- slétt slitlagið sem vörubílar þurfa til sparaksturs. Jafnhliða kvað þingið upp dauðadóm yfir fáfarnari vegum um leið og hámarksþunginn á innan- fylkisvegum var hækkaður. Allir þess- ir þungu trukkar komu akandi eftir strætum og götum sem gerðar höfðu verið fyrir minna en 22 tonna þunga. Þótt ótrúlegt megi virðast lokuðu sum ríkin bílavogum sínum og liðu það að milljónir yfirhlaðinna trukka moluðu niður vegina. Eyðileggingin var komin vel á veg í upphafi árs 1978. Fyrir réttum áratug kostaði fljót- andi malbik, sem notað var á níu af hverjum tíu vegum, um 25 dali tonn- ið. Nú kostar það 200 dali. Annað efni og vinna hefur einnig stðrhækk- að. Kílómetra vegalögn, sem kostaði 21.750 dali árið 1971, kostar núna 166.000 dali. Á þessari öld tölvunnar, sam- setningarframleiðslu og auðunnina plastefna gera margar þeirra 15.000 vegagerða sem reknar eru í Bandaríkj- unum menn út af örkinni með skófl- ur og haka. Einatt koma þeir á stað- inn mánuðum eða árum eftir að skað- inn er skeður. Milljónir dala fara 1 súginn. Augljóslega er þörf róttækrar byltingar I aðferðum við vegalagn- ingu. Það má þakka það braut- ryðjandaviðleitni fárra merkismanna, eins og Mendenhalls^ og lítt þekkts hóps vegaverkfræðinga hjá FHWA, að byltingin er hafin. I Mclntosh-sýslu 1 Georgíu viðhefur árvökull vegavinnuflokkur „skóbót- ar”tæknina til þess að halda innan- fylkisvegi 95 1 góðu ásigkomulagi. Með því að bregða ávallt strax við tekst þeim að halda viðhaldskostnaði langt undir því, sem gerist hjá öðrum vegagerðum. Vegagerðarkarlar Teds McKenzies yflrverkfræðings fá skýrslur um 1—95 á nær klukku- stundarfresti. Þeir æða af stað til þess að bæta í hverja minnstu sprungu sama dag og hún verður til og áður ★ 1976 var Mendenhall heiðraður af stjórninni með orðuveitmgu fyrir umbreytingartækni sína.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.