Úrval - 01.08.1982, Síða 87

Úrval - 01.08.1982, Síða 87
MÁTTUR HUGARORKUNNAR 85 neyða Shinjed til að vinna að því að hætta manndrápum næstu tólf árin. Fórnir voru honum færðar og hann tilbeðinn daglega til að blíðka hann. Bustön frétti um áform Júngtöns og langaði að ganga úr skugga um hvort hann réði yfir þeim mætti að hann gæti kúgað goðið grimmilega. Þess vegna fór hann með þremur öðrum fróðum lamaprestum til hofs goðsins til þess að vera viðstaddur seiðinn. Þegar þangað kom varð Shinjed að lúta í lægra haldi fyrir sær- ingum Júngtöns. Geigvænleg stærð goðsins var ,,eins mikil og himinn- inn”, segir sagan. Töframaðurinn sagði við lamaprestana að þeir hefðu einmitt komið á réttum ttma til þess að vinna kærleiksverk. Goðið, sem hann hefði yfirbugað, heimtaði nú mat til þess að blíðkast og því skyldi nú ein- hver lamanna bjóða sig fram að fórn. Hinir þrír félagar Bustöns tóku því fjarri að verða við þessum til- mælum og flýttu sér burt. En Bustön kvaðst vera reiðubúinn til að fórna sér og ganga í gin goðsins ef það væri nauðsynlegt til að koma í veg fyrir manndráp þess næstu tólf árin. Þessu göfugmannlega tilboði svar- aði Júngtön þannig að hann gæti tryggt að seiðurinn næði tilgangi sínum án þess að mannfórn kæmi til. En um leið kvaðst hann leggja Bustön og afkomendum hans þá skyldu á herðar að enduraka tólfta hvert ár sama seiðinn, eftir sinn dag. Bustön gekk að þessari kröfu og skapaði Júngtön þá, með töfrum sínum, fjölda af dúfum og varpaði í gin goðs- ins Shinjed til að sefa hungur þess. Síðan þetta gerðist hafa endur- holdganir lamaprestsins Bustöns, sem drottna yfir klaustrinu Shalu, gert þennan sáttaseið. Annars lítur út fyrir að goðið Shinjed hafi fengið fleiri í lið með sér því að nú tala Shalu-iamar um margar verur sem halda þurfi i skefjum með seiðnum. Hlaupari hefur það hlutverk að safna þessum verum saman úr ýmsum áttum. Hlaupari þessi er kallaður Maheketang. Þeir sem ætla sér að verða Maheke- tang verða að vera úr hópi munkanna frá Njang töd kjid eða Samding. Undirbúningsþjálfun fer fram í öðru hvoru þessara klaustra. Þjálfunin er mest fólgin í öndunaræfingum sem munkarnir stunda innilokaðir í svarta myrkri. Æfingatíminn er þrjú ár og þrír mánuðir. Ein þeirra öndunaræfinga sem nýt- ur hvað mestrar hylli meðal þeirra meinlætamanna í Tíbet sem ekki eru hreinir skynsemistrúarmenn er á þessa leið: Nemandinn situr með krosslagða fætur á stórri, þykkri dýnu. Fyrst dregur hann að sér andann eins lengi og hann framast getur til þess að fylla allan líkamann lofti. Því næst heldur hann niðri í sér andanum meðan hann stekkur upp í loftið með kross- lagða fætur og án þess að nota hend- urnar og fellur niður á dýnuna aftur í sömu stellingum og áður. Þessa æf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.