Úrval - 01.08.1982, Page 91

Úrval - 01.08.1982, Page 91
MÁTTUR HUGARORKUNNAR 89 áður vissi. Hann sagði meðal annars að sér hefði verið kennt að best væri að hlaupa um sólsetur og um heiðskírar nætur og einblína á stjörnuhimininn meðan hann hlypi. Eg hugsa að hann hafi unnið meistara sínum eið að því að segja ekki frá neinu um aðferðir lung-gom- paanna og þess vegna munu spurningar mínar hafa komið honum illa. Á þriðja degi eftir hiaupið var hann horfinn úr tjaldinu er við vöknuðum í dögun. Hann hafði flúið um nóttina, ef til vill beitt á flóttan- um hrað- og þolhlaupsmætti sínum og þá sennilega í göfugri tilgangi en þegar hann beitti honum til þess að fá sér ærlega í svanginn. Að halda á sér hita klæðlaus í ís og snjó Það er ekki heiglum hent að halda á sér hita um hávetur á kafi í snjó í 11 til 18 þúsund feta hæð, aðeins klædd- ur þunnri flík, eða jafnvel nakinn. Þó vinna margir einsetumenn í Tibet þessa þrekraun á hverjum vetri, ár eftir ár. Þessi þraut er unnin með þeim mætti sem þeir öðlast með því að iðka tumo. Orðið tumo táknar hita eða varma en er ekki notað yfir þau hugtök í máli Tíbetbúa. Það er tæknilegt heiti í dulvísindum um þann leyndar- dómsfulla varma sem takmarkast ekki eingöngu við þann einsetumann sem framleiðir hann. Tíbetskir meistarar í dulvísindum greina á milli ýmissa tegunda af tumo'. ytri tumo, sem kemur beint af sérstakri hrifningu og umvefur manninn, sem fyrir henni verður, í ,, hlýja skikkju guðanna”, innri tumo, sem vermir einsetumennina og lætur þeim líða vei í snjó og frosti á fjöllum uppi, og dular-tumo sem ekki er hægt að nefna varma nema í táknrænni merkingu því að þetta er það ástand sem einna helst verður lýst með orðunum „paradísarsæla hér á jörðu”. í dulvísindum getur einnig um fjórðu tegundina af tumo, en það er sá leyndi eldur sem kveikir í kynvökv- um iíkamans svo að þeir flæða sem bálorkustraumur um allar æðar og taugar. Fáir einir, í innsta hring dulspek- inga, þekkja til hlítar hinar mismun- andi tegundir af tumo. Hins vegar hafa allir Tíbetbúar heyrt talað um þá tegund af tumo sem vermir einsetu- menn og heldur í þeim lífi í frosti og snjó á öræfum á vetrum. Þar með er ekki sagt að þeir þekki aðferðina sem notuð er til að framleiða þennan hita. Þvert á móti þekkja hana fáir og lam- ar þeir sem kenna hana halda henni leyndri fyrir almenningi. Þeir segja einnig að hún verði hvorki lærð af lestri né munnlegri frásögn heldur verði meistari í listinni að kenna hverjum einstaklingi hana persónu- lega og þjálfa hann til þess að að haldi komi. Ekki eru heldur allir færir um að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.