Úrval - 01.08.1982, Síða 95

Úrval - 01.08.1982, Síða 95
MÁTTUR HUGARORKUNNAR 93 sem klæðast hlýjum fötum innan undir bolnum. Þetta eru annaðhvort hreinir svikarar eða munkar sem hafa að vísu iðkað tumo, en ekki haldið æfingarnar nógu lengi út til þess þær kæmu að fullu gagni. Bæði svikarar og miðlungsmenn eru því til í þessari íþrótt. En svo eru líka til tumo-meistarar sem kasta þessum eina bómullarbol og ganga árum saman, og sumir til æviloka, allsnáktir í háfjöllum Tíbets án þess að verða meint af. Tíbetbúar eru'-hreyknir af slíkum afrekum landa sinna og gera þá stundum grín að indversku jógunum í leiðinni sem þeir hitta nakta á ferð- um sinum I Indlandi. En í Indlandi er það að ganga aðeins eitt tákn af mörgum um algera afneitun þessa heims gæða, en alls ekki merki um líkamlega hreysti. Byrjendur fínna venjulega ekki hitann af æfingunum nema meðan þær standa yfir. Þegar hugareinbeit- ingin hættir og öndunaræfingarnar eru úti verður þeim venjulega fíjót- lega kalt aftur. En þessu er öðruvísi farið með þá sem iðkað hafa æfingarnar svo árum skiptir. Hjá þeim verður hitaframleiðslan að eðli- legri líffærastarfsemi sem hefst af sjálfu sér undir eins og kólnar I veðri. Fleiri aðferðir en blautu ábreiðurn- ar eru hafðar til þess að prófa hæfni nemendanna til að framleiða hita. Ein er sú að láta nemandann sitja nakinn úti í snjó og mæla það snjó- magn sem bráðnar undir honum og I kringum hann. Eftir magninu má reikna út hve langt hann er kominn í íþróttinni. Það er erfitt fyrir okkur Vestur- landabúa að gera okkur í hugarlund hversu langt má ná með tumo-\>jálf- un. En áreiðanlegt er að sum þau fyrirbrigði eru ósvikin og undraverð. Ég er ekki sú eina sem hef orðið sjónarvottur að þeim. Talið er að menn úr sumum þeim hópum sem gerðir hafa verið út að klífa fjallið Everest hafí séð nöktum einsetu- mönnum bregða fyrir uppi á háfjalla- auðninni þar umhverfis. Að lokum get ég bætt því við að ég hef sjálf náð furðulegum árangri af að iðka tumo og er þó reynsla mín af þessari íþrótt og æfing sú sem ég hef haft í henni hvorki löng né skipuleg. Á vængjum vinda Dulspekingar I Tíbet eru ekki margorðir. Nokkrir mánuðir og jafn- vel nokkur ár geta liðið milli sam- funda meistara og lærisveins. En þrátt fyrir þetta sýndartómlæti milli þeirra, geta þeir — einkum meistararnir — haft samband ef þurfa þykir. Fjarhrifin eru grein af leyndum fræðameiði Tíbetbúa og Vesturlanda- búum eigi svo ókunn. Sálarrann- sóknamenn hafa oft vakið athygli á þeim. Þau virðast þó oftast gerast af tiiviljun. Sendandinn verður að jafnaði ekki var við þann þátt sem hann á í þeim. Undir sérstökum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.