Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 96

Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 96
94 kringumstæðum sendir hann frá sér dularfullar bylgjur um langan veg eða skamman sem verka á mannleg móttökutæki. En Tíbetbúar halda því fram að fjarhrif séu vísindi sem hægt sé að læra eins og hver önnur vísindi. En til þess þarf nemandinn að fá rétta fræðslu og vera hæfur til að sanna kenninguna í framkvæmd. Dulvitringar staðhæfa að til þess að hafa vald á fjarhrifum verði maður að geta stjórnað huga sínum eftir geð- þótta. Fjarhrifin gerast vegna mátt- ugra beinskeyttra og markvissra hugsana. Hlutverk móttakandans er nálega eins erfitt og sendandans. Hann verður að vera reiðubúinn til að opna huga sinn og láta hann titra á sömu bylgjulengd og sendandinn vinnur á. Móttakandinn verður að vera stilltur á þann sem hyggst senda skeytin. Undirstaðan t allri andlegri þjálfun lamanna er einmitt þessi markvissa einbeiting að einhverju sem jafn- framt útilokar allt annað. Þessi undir- staða gildir einnig um allar andlegar tilraunir til að uppgötva og greina þá orkustrauma sem eru á sífelldri rás fram og aftur um allar víðáttur tilver- unnar. Þess vegna eru fjarhrif, líkt og tumo og önnur sams konar fyrir- brigði, eðlilegir þættir í andlegri þjálfun og telja sumir þetta leiða hvað af öðru án þess að þurfi að þjálfa hvert um sig sérstaklega. Meistarar I dulvísindum eru allir ásáttir um þetta að vissu marki og ÚRVAL margir þeirra þjálfa lærisveina sína í fjarhrifum. Þjálfun þeirra sem iðka fjarhrif er í meginatriðum þessi: í fyrsta lagi er nauðsynlegt að fara í gegnum allar þær æfingar sem miða að einbeitingu hugans að einu ákveðnu marki og að því að útiloka allt annað. En fyrst verður að læra að tæma hugann að öllum hugsunum og sökkva sér niður í algera kyrrð og þögn. Þá fyrst getur hafist skýrgreining og sundurliðun á hinum mörgu utanað- komandi áhrifum sem valda skyndi- legum og að því er virðist óskýranleg- um, sáiarlegum og jafnvel líkamleg- um kenndum eða geðblæ, svo sem snöggri fagnaðarkennd, þunglyndis- eða óttakennd eða þá skyndilegum endurminningum um menn, hluti eða atvik er ekki standa í neinu sam- bandi við það sem er að gerast í kring- um viðkomandi. Þegar lærisveinninn hefur æft sig enn um nokkurt skeið er gott fyrir hann að sitja með meistara sínum í dimmu herbergi, þar sem kyrrð ríkir, og beina huganum með honum að einu og sama marki. í lok þessarar æfingar segir lærisveinninn kennaran- um hvert hafí verið viðfangsefni sitt og er það svo borið saman við við- fangsefni kennarans til þess að finna misræmi og samræmi í hugsanagangi beggja. Þegar hér er komið er hugurinn enn tæmdur, og lærisveinninn athug- ar nú allar ósjálfráðar og óvæntar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.