Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 104

Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 104
102 ÚRVAL Síðari sagan hcfur öll einkenni þess að vera samin af prakkara, trúuðum mönnum til háðungar, en svo er samt ekki. Engum manni í Tíbet dettur í hug að hlæja að henni eða hneykslast. Hins vegar telja þeir hana opinbera algildan sannleika um alla dýrkun því að það sem dýrkað er gæðist þeim mætti sem sameiginleg hugsanaein- beiting og trú tilbeiðendanna flytur því. Kaupmaður einn, sem átti aldur- hnigna móður, ferðaðist á hverju ári til Indlands. Eitt sinn, er hann var að leggja af stað, bað mððir hans hann um að færa sér einhvern minjagrip frá landinu helga. (I augum Tíbetbúa er Indland landið helga.) Kaupmaður- inn lofaði að gera það. En hann var svo önnum kafinn við viðskipti á ferðalaginu að hann gleymdi loforðinu. Þegar hann kom varð gamla konan mjög hrygg. Næsta ár þegar sonurinn hé’t aftur til Indlands ítrekaði hann loforð sitt um að færa henni einhvern helgigrip þegar hann kæmi aftur. En allt fór eins og I fyrra skiptið. Arið eftir henti þetta í þriðja sinn en þó mundi kaupmaðurinn eftir lof- orðinu áður en hann náði heim. Um leið þótti honum mjög leitt að verða nú í þriðja sinn að láta aldurhnigna móður sína verða fyrir vonbrigðum eins og hún hafði þó þráð heitt að fá einhvern helgan dóm frá Indlandi. Þegar hann var að velta því fyrir sér hvernig hann gæti bætt úr þessu rak hann augun í hundskjálka við veg- inn. Samstundis datt honum ráð í hug. Hann braut eina tönn úr hvítu kjálkabeininu, vafði hana inn 1 silki- klút og stakk í vasa sinn. Þegar hann kom heim fékk hann gömlu konunni tönnina með þeim ummælum að hún væri dýrðlegur helgigripur því að hér væri um að ræða tönn úr sjálfum Sariputra (frægum lærisveini Búddha). Gamla konan varð himinlifandi og lét tönnina lotningarfull í skrín á altari fjölskyldunnar. Á hverjum degi kraup hún á kné frammi fyrir skrín- inu og bar fram bænir sínar við log- andi Ijós altarislampanna og ilmandi reykelsisfórnir. Aðrir trúaðir tóku þátt í tilbeiðslu hennar og eftir nokk- urn tíma tók að skína skært ljós frá hundstönninni í skrtninu sem haldin var helgur dómur. Frá þessari sögu er komið mjög þekkt spakmæli í Tíbt t sem segir: ,,Séu trúin og tiibeiðsl .n til staðar getur jafnvel hundstönn varpað frá sér ljósi.” Af öllum þeim kynlegu fyrir- brigðum sem dulspekingar í Tíbet þekkja er ekkert manni eins mikil ráðgáta og verurnar sem þeir hafa á valdi sínu að skapa. Til þess að valda ekki ruglingi skulum við athuga aðra tegund fyrir- bæra sem oft eru á dagskrá í Tíbet og annars staðar í Austurlöndum ekki síður en í Evrópu. Sumir bianda þeim saman við sköpun hugsanagerva, en það er alls ekki rétt því að þau eru annars eðlis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.