Úrval - 01.08.1982, Page 106

Úrval - 01.08.1982, Page 106
104 ÚRVAL óþekkt. En hann bað um frest og spurði hvort hinn töfrandi andstæð- ingur sinn væri ekki fáanlegur til að gefa sér svo sem mánaðarhvíld frá kappræðunum svo að hann gæti kynnt sér málið. Hann skyldi að þeim tíma liðnum fúslega hefja kappræður að nýju. Hér hlýtur Bharatí að hafa van- metið námshæfileika andstæðings síns og talið víst að einn mánuður væri of stuttur tími til þess að hann gæti orðið fullnuma í vísindum ástar- innar og listinni að elska. Hún hljóp því á sig með því að veita Sankara frestinn. Hann tók þegar að leita sér að kennara. Um sama leyti og þetta gerðist lést indverskur stórhöfðingi (rajahJ, Amaruka að nafni. Sankara sá fljótt að hann gat ekki stundað nám sitt í eigin persónu þar sem hann var nafn- kunnur meinlætamaður, og sá sér nú leik á borði. Hann skipaði lærisvein- um sínum að vaka yfir líkama sínum á afviknum stað en flutti sjálfur sál sína í líkama höfðingjans sama dag- ina og verið var að flytja hann á bálið. Rétt áður en bálförin skyldi hefjast reis Amaruka upp frá dauðum og var fluttur aftur heim í höll sína, hinum mörgu, lögulegu konum sínum til mikiilar gleði — og álitlegum hópi fagurra hjákvenna einnig. Það kom fljótt I ljós að Sankara var áhugasamur nemandi. Kom þetta konum höfðingjans og hjákonum notalega á óvart því höfðinginn hafði upp á síðkastið vanrækt þær fullmik- ið, enda orðinn gamall maður þegar hann lést. Ráðherrar og aðrir hirð- menn veittu því einnig eftirtekt að höfðingi þeirra var miklu þróttmeiri á líkama og sál eftir upprisuna heldur en hann var áður. Þessi fjölhæfi prins var gerólíkur gamla höfðingjanum sem þeir höfðu þjónað og þekkt um margra ára skeið. Áður en langt leið fór konurnar í kvennabúri hallarinnar og ríkisráðið að gruna að andi einhvers voldugs siddha (manns sem er gæddur yflr- náttúrlegri orku) væri sestur að í líkama hins látna höfðingja, Amaruka. Þar sem óttast var að and- inn kynni að hverfa aftur til síns rétta bústaðar var fyrirskipað að gerð skyldi leit að földu líki og ef það fyndist skyldi það þegar í stað brennt á báli. En það er af Sankara að segja að hann var svo niðursokkinn í námið að hann steingleymdi persónuleika sínum og fann því síður til nokkurr- ar löngunar til að h'erfa aftur í líkama meinlætamanr.sins og heimspekingsins sem \ar falinn á leyndum stað og vaktaður af lærisveinum hans. Þegar meistarinn kom ekki aftur í líkamann á tilsettum tíma gerðust lærisveinarnir órólegir. Þegar þeir svo fréttu að leit væri hafin að líkama meistara þeirra urðu þeir skelfdir. Þeir héldu því í skyndi til hallar höfðingjans, fengu leyfi til að ganga fyrir hann og hófu upp söng einn mikinn sem Sankara hafði sjálfur samið við heimspekilegt ljóð. Þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.