Úrval - 01.08.1982, Síða 116

Úrval - 01.08.1982, Síða 116
114 Þremur vikum síðar, en þá hafði Mike fengið átta flugtíma, hringdu þeir sigri hrósandi í Stoddard lækni. Mike undirbjó vélina fyrir flugtak að Stoddard ásjáandi. Um borð í vélinni athugaði hann stjórntækin í fáeinar mínútur, en að því búnu hóf hann vélina til flugs mót gráum himni. Mike beindi Piper Cherokee vél- inni inn í trektlaga skarðið á milli Cascade og Siskyon fjallgarðanna og þegar hann stýrði henni fimlega \ kröppum beygjum brosti Patterson til læknisins sem virtist mjög undr- andi á því sem fram fór. Síðan kross- lagði hann hendur til að leggja á- herslu á að hann væri aðeins farþegi eins og Stoddard. Að lokinni lendingu sagði Stodd- ard Mike að fá endurmat hjá tauga- sérfræðingi og samþykkti að taka hann í læknisskoðun og gefa út vott- orð fyrir sitt leyti. Stoddard vonaði að FAA fengist til að gefa út hæfnisvott- orð. Þótt þetta kostaði Stoddard talsvert stapp hafðist það að lokum. Flugum- sjónarmaður hjá FAA gaf vottorð um að Mike mætti læra einkaflug. Fjórtánda nóvember 1976 stöðvaði Mike vél sína á flugvellinum og hafði þá 20 flugtíma að baki. Patterson stökk út úr vélinni og kallaði til hans: „Komdu á skrifstofuna til mín þegar þú hefur lent henni tvisvar. ’ ’ Þar með var komið að alvöru lífs- ins. Með aðra hönd á stjórnvelinum ók Mike vélinni út á flugbrautina og ÚRVAL skömmu síðar var hann kominn á loft. Aleinn í háloftunum varð Mike gagnteknari en hann hafði áður orðið og aðeins ein hugsun komst að hjá honum. Þetta var hámark þess sem hann hafði lifað fyrr og síðar. Á jörðu niðri beið Patterson. „Hvernig fannst þér?” spurði hann. „Þetta var hreint út sagt undur- samlegt,” svaraði Mike en um leið sagði hann við sjálfan sig: ,,Sú stund rennur upp í lífi sérhvers manns að hann ræður sínum næturstað. Nú hef ég ráðið mínum.” Með hjálp Stoddards læknis varð Mike Henderson fyrstur ferlihamlaðra til að öðlast bæði blindflugsréttindi og atvinnuflugmannspróf. Hann fór að stríða flugstjórum með því að brátt myndi hann fara að til- kynna í hátalarann hjá sér: „Herrar mínir og frúr, þetta»er flugstjórinn. Flugtak hefst um leið og hjólastóllinn minn er kominn upp í vélina. ’ ’ ,,Það sem greinir Mike Henderson frá öðrum mönnum er viljinn,” segir Stoddard læknir. ,,Það sem honum hefur tekist er bæði ótrúlegt og ein- staktísinni röð.” Er leikni Mikes jókst leitaði hann til annarra kennara. Pat sagði að sum- ir þeirra hefðu ekki skilið til fulls hvers virði það væri að geta gert hlutina en þá sagði hann einfaldlega við þá: , ,Fáið ykkur flugferð með Mike og þið komist að raun um hvers virði það er.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.