Úrval - 01.08.1982, Síða 121

Úrval - 01.08.1982, Síða 121
MARTRÖÐ UNDIR MISSISSIPPI 119 Uppi á yfirborðinu dvínuðu vonir manna um að finna einhverja á lífi. Ekki hafði tekist að koma auga á neinn síðan Rawson og Pemperton rak í burtu. Þeir sem til þekktu vissu að straumhörð Mississippiáin og lúmsk undiraldan komu í veg fyrir að hægt væri að synda að einhverju marki. Kl. 4:54 um nóttina hætti björgunarbátur frá Coastal Transport leitinni. Strandgæslan hélt áfram t veikri von. Enginn vissi enn að inni í sundurkrömdu, kaffærðu flakinu, sem gat brotnað frá og sokkið til botns á hverri mínútu, var maður á lífi. Kl. 5:40, tveimur klukkustundum eftir áreksturinn, renndijeane hafn- sögumaður Coastal Transport í leðjuna á grynningunum meðfram vesturbakkanum, 8,4 kílómetra fyrir ofan ármynnið. Þar sem skipið sat á 30 feta (9,1 m) dýpi, um 800 metra frá landi, ógnaði það ekki lengur öryggi annarrar umferðar á svæðinu. Og Sallee P. hélst kyrr, fastur við Costal Transport. Skruðningarnir sem urðu þegar Costal Transport var siglt á grunn — vélin sett á fullt, stöðvuð og keyrð á fullu á ný, og svo framvegis — skelfdi Perret. Honum fannst sem hann sæi eitthvað fljóta í áttina til sín — lemstrað lík. Það greip hann ótti. Hann gerði sér grein fyrir því að hann gat ekki treyst hugsuninni. Allt í einu mundi hann þó eftir gaskveikjara í vasa sínum. Hann reyndi að kveikja á honum. Það tókst eftir nokkrar tilraunir. Perret svip- aðist um í prísundinni. ,,Loftið” fyrir ofan hann hafði áður verið bakborðs- hliðin. Vatnið sem umkringdi hann var dökkt og kalt, fullt af rusli og brák úr dísilolíu, en það virtist ekkert hækka. Hann slökkti á kveikjaranum til þess að spara gasið. í huga hans skiptust á von og ótti. Ef hann gæti aðeins gert sér ljóst hvað væri að gerast, hvar hann væri, myndi hon- um líða betur. En það gat hann ekki. Ef eitthvað var þá jókst óvissan og ringulreiðin í huga hans. Það glumdi í málmi ein- hvers staðar; titringur fór um flakið og ýfði upp gruggugt vatnsborðið. Ofsaskjálfti gagntók Perret. Hann kveikti á kveikjaranum og litaðist um á ný. Og óttinn óx. Kl. 7 um morguninn byrjaði lítill bátur frá strandgæslunni að hringsóla í kringum flakið af Sallee P. til þess að grennslast eftir líkum. Þegar skip- verji, Robert Zywica, lamdi ár í flak- ið fannst honum hann heyra svar, dauft bank. Hann barði fast í flakið á nýjan leik og varð undrandi þegar svarað var með samfelldri runu af höggum. ,,Emhverá lífi þarna inni!” hrópaði Zywica. Send var beiðni til New Orleans um kafara. Chad Byard, 20 ára, kafari hjá H.J. Merrihue Diving Co., og Albert Bennett, 41 árs, gamal- reyndur kafari með margar klukku- stundir neðansjávar að baki við köfun í dimmu Mississippi-fijótinu, komu á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.