Úrval - 01.08.1982, Síða 130
128
ÚRVAL
í Indlandi er heimspeki hluti hins daglega lífs. Eitt sinn er ég var þar
á ferð gekk ég inn á járnbrautarstöð til að grennslast fyrir um hvort ég
gæti fengið far í svefnvagni. ,,Afsakið,” sagði ég við manninn I
miðasölunni, er hægt. . .”
,,í þessu lífi er allt hægt,” greip hann fram í. ,,Maðurinn sjálfur er
ekki neitt. Lífið sem slíkt varir stutt. Þrátt fyrir það er ekkert það til
sem ekki er hægt að höndla.
Hann lét móðan mása I þessum dúr I nokkrar mínútur áður en
mér heppnaðist að komast að með spurninguna: ,,Get ég fengið
miða í svefnvagni með Kalkalestinni á þriðjudag?”
Afgreiðslumaðurinn leit beint í augu mín og svaraði án þess að
hika: , ,Á þriðjudag er það ómögulegt. ’ ’
-B.H.
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilmir
hf., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf 533,
sími 27022. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar,
sími 66272. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Þver-
holti 11, sími 27022. — Verð árgangs 500 kr., 1/2 ár 250 kr. — í
lausasölu 50 kr. heftið. Prentun: Hilmirhf.
Úrval