Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 18

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 18
í hverju þeirra var tekist á við flókin vandamál þótt þau tengdust aðeins lauslega í einstaka þáttum. Það má því með sanni segja að fjölskylduvandamála sápu-óperur krefjist rneiri einbeitingar en frásagnarmáti bæði skáldsögunnar og flestra annarra sjónvarpsþátta. Þessar sápu-óperur eiga margt sameiginlegt með framhaldsmyndaflokkum sjónvarps. Flestir framhaldsmyndaflokkar í sjónvarpi búa yfir vissurn eiginleika hins óendanlega og gætu eða hafa möguleika á að halda áfram endalaust. En margir framhaldsmyndaþættir eru þættir sem enda; persónurnar eru þær sömu en saga hverrar viku er mismunandi, til dæmis þættir eins og Bergerac og Miami Vice. Þessir sjónvarps- þættir hafa tekið upp frásagnarhraða skáldsögunnar eða leikrits- ins, frekar en að nota sér þann möguleika sem útvarp og sjónvarp hafa á að ljúka aldrei sögunni. Hitt forrn framhaldsmyndaflokka er það sem breskar sápu- óperur aðhyllast. Þar er það staðsetningin eða vinnustaðurinn sem er þungamiðjan, t.d. í gömlurn þáttum eins og Coronation Street og Compact eða nýjum eins og Brookside og Eastenders. í þeim öllum eru atburðir heldur niinna vandamálakenndir og í vissum skilningi getur hver þáttur virkað sem þverskurður úr daglega lífinu, uppákoma eða staður þar sem einstaklingar eða fjölskyldur takast á. Andstætt þessu byggja bandarískar vandamála sápu- óperur mun meir á minni áhorfenda urn atburðarásina, það er ekki nóg að muna lauslega að Barry missti vinnuna á síðasta ári eða að Sheila hafi þjáðst af eftirfæðingar-þunglyndi síðustu sex mánuðina. Dallas og Dynasty færa sig stanslaust frá einum atburði til þess næsta, það sem tæki breska sápu-óperu sex mánuði að segja frá geta þeir þjappað saman í tvo þætti. En ef þessir þættir krefjast slíks afburða minnis, hvernig geta þeir þá einnig krafist jafn mikillar afburða gleymsku? Hvernig stendur á því að slíkir framhaldsþættir skipta reglulega um leikara og ætlast til þess af áhorfendum að þeir gleyrni á einni viku því sem þeir geta munað árum saman? Það undarlegasta við þessar leikaraskiptingar er að þær heppnast oftast. Enginn man, til dæmis, hvernig hinn upprunalegi Stephen Carrington í Dynasty leit út þó að leikaraskiptin hafi á sínum tíma virst ganga svívirðilega langt á trúgirni áhorfenda. Jafnvel enn undarlegra var þegar ný leikkona kom í stað Barböru Bel Geddes sem lék Miss Ellie í 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.