Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 51

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 51
að velta fyrir sér hvað stjórni þessu vali. Svarið er ekki óljós sómatilfinning nokkura einstaklinga heldur þær sérstöku aðstæður og gildi sem ríkja í samfélagi þessara einstaklinga, jafnvel gildi sem þetta samfélag byggir tilveru sína á. í grein sinni getur Vilhjálmur enska heimspekingsins Thomas Hobbes (1588-1679) og rits hans Leviathan til að minna á uað siðferðishugmyndir eiga sér langa og flókna sögu sem er órofa tengd félagslegum og menningarlegum þáttum." (V.Á.:31) í Leviathan lýsir Hobbes mönnum í nnáttúrulegu ástandi", það er mannlífi án aðhalds siðmenningar og valdhafa. í slíku ástandi keppist hver og einn við að uppfylla eigin þarfir og bjarga sér sem best án tillits til annarra. Vegna gegndarlausrar samkeppni manna á millum við þessar aðstæður lifa þeir hins vegar í stöðugum ótta, líf þeirra er andstyggilegt, grimmt og stutt. Þá fæðist skynsemin. Mennirnir sjá að þeir muni bjarga sér betur með því að semja frið og því gera þeir sáttmála sem er áþekkur gullnu reglu Biblíunnar nerna með öfugum formerkjum: Allt sem þú vilt ekki að aðrir geri þér, það skaltu ekki gera þeim. Þeir afsala sér valdi sínu til sameiginlegs valdhafa á þeirri forsendu að allir aðrir geri það líka. Siðferðið myndast því upphaflega sem hagkvæmnisregla eöa viðskiptasamningur. Væntanlega má gagnrýna margt í kenningu Hobbes en hún er athyglisverð í sambandi við Hómerskviður þar sem samskipti guða og manna eru oft á tíðum ekki annað en viðskipti. Seifur snýst gegn Akkeum fyrir þrábeiðni Þetisar í upphafi llíonskviðu því hún á inni hjá honum greiða, hún bjargaði honum eitt sinn úr fjötrum hinna Ólympsgoðanna. Þaö sama er að segjaþegar Þetis fær Hefestus til að smíða hertygin í Vopnasmíðaþætti Ilíonskviðu, hún á annað eins inni síðan hún og Evrýnoma björguðu lífi hans eitt sinn. Við fórnir höfða mennirnir iðulega til guðanna með sama hætti, til dæmis ávarpar Krýes hofgoði Appollon í fyrsta þætti með þessum orðum: Hafi eg nokkuru sinni reist þér fagurlegt hof, eða hafi eg nokkuru sinni brennt feita lærbita til fórnar þér, þá veit mér þá ósk mína, að Danáar gjaldi tára minna fyrir skeytum þínum. (II.: 3) 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.