Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Síða 53

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Síða 53
aðstæðum en samtök manna af ólíkum ættum byggir ennþá allt sitt á gagnkvæmu trausti og orðheldni. Gildi þess síðarnefnda er ítrekað æ ofan í æ. Þegar Agamemnon býður hernum að hverfa heim í öðrum þætti og herinn tekur hann á orðinu þá segir Odysseifur: Atreifsson! víst ætla Akkear sér nú að fá þér, konungur, hinnar mestu smánar meðal allra mæltra manna, er þeir efna eigi við þig það loforð, er þeir gerðu, þá er þeir voru á leið hingað /.../ að þú skyldir ekki fyrr frá hverfa, en þú hefðir í eyði lagt hina veggsterku Ilíonsborg; (II.:34) í upphafi níunda þáttar er hins vegar svo komið að Agamemnon vill sjálfur slíta þennan sáttmála og flýja heim en Díómedes kemur fyrir hann vitinu. Þar kemur fram hjá Díómedesi trúartraust sem byggir á gildi áreiðanleikans, hann vill berjast uþví guð vísaði okkur leið hingað." (II.: 166) Orðheldni og áreiðanleiki eru engu að síður aðstæðubundin. Drengskapurinn í Ilíonskviðu felst ekki í óháðurn og fyrirfram gefnum siðferðishugmyndum heldur í því að vera trúr sér og sínurn. Hetjurnar eiga það til að Ijúga og svíkja óvini sína, þó að í vissum tilvikum ríki traust milli óvina, til dæmis í vopnahlénu snemma í Ilíonskviðu og eins rnilli þeirra Akkillesar og Príamusar. Þess ber að minnast að dyggðir markast af þeim aðstæðum sem fyrir hendi eru. í Ilíonskviðu eiga menn í stríði þannig að hugrekki og hyggindi eru þeir eiginleikar sem að mestu haldi koma. Það er lífsnauðsyn að berjast, eða eins og Ajant segir eitt sinn þegar hann hvetur félaga sína: Engin víggirt borg er í nánd, þar er vér gætum varið oss og haft styrk af borgarlýðnum. Nei, vér sitjum í landi hinna harðbrynjuðu Trójumanna, liggjum hér við hafið, fjarri föðurlandi voru. Sú er því eina hjálpin, að neyta handa, og hlífa sér ekki í orustunni. (II.: 310) Af framasögðu ætti að vera ljóst að hetjuskapurinn sprettur upp af aðstæðubundinni nauðsyn og lífsnauðsyn. Mennirnir standa sarnan til að tryggja hag sinn betur en á rnóti gangast þeir undir sameiginlegar skyldur. Sú hvöt sem að baki liggur er ódrepandi 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.