Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 66

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 66
nýr maður með allt aðra heimssýn og er orðinn ngóður ogverðugur lífsförunautur" að dómi Maríu. Það sem allar stúlkurnar í bókinni eiga sameiginlegt er fjör og kátína, þær eru allar undir tvítugu og fara að gráta við minnstu geðshræringu. John er aftur á móti ráöríkur og frekur og segir skammarræða Maríu sannleikann urn hann. Ekki er hægt að láta karlmanninn gráta ef á bjátar, þess vegna er gripið til þung- lyndisins. Hjá Else-Marie Nohr er kvenhetjan Lóna lítil, falleg og grönn 17 ára skólastelpa sem verður ástfangin af ræningja sínum - Tom. Hann skilar Lónu heim en verður sjálfur að fela sig fyrir lögreglunni. Litla saklausa stúlkan fer heim, reynir árangurslítið að ljúga að lögreglunni til að hylma yfir Tom, bíður og vonar að hann fari að láta í sér heyra. Allt í gegnum bókina heyr hún einmanalega baráttu viö hin ýrnsu illu öfl sem að henni sækja: Fégráðuga frændann, sjálfselsku ráðskonuna og banvænan sjúkdóm (sem að lokum vinnst sigur á). í gegnum þessa erfiðleika hennar er það gagnkvæm ást á Tom sem heldur henni uppi. Andstætt Maríu hjá Cavling er skiljanlegt að Lóna hrífist af Tom því hann er |(... hár og herðabreiður, glæsilega og nýtískulega klæddur, með drengjalegt andlit, þykkt, ljóst hár og brún, dapuleg augu."3) Það er þó ekki allt því hann er líka góður, fórnfús og skiln- ingsríkur. í þessari einmanalegu baráttu fellir Lóna tár með vissu millibili og bíður óvirk heima eftir að Tom komi og segi henni hvaö hún eigi að gera. En bókin endar vel, þ.e.a.s. með hjónabandi þeirra. Aðferð Snjólaugar Bragadóttur er svolítið öðruvísi að því leytinu til að persónur hennar eru ekki svona yfirþyrmandi fallegar og saklausar (þær fara samt ekki yfir siðamörkin). Fegurðin kemur innan frá og er því ómeðvituð eins og hér sést þar sem Jóhanna skoðar sig í spegli: Henni fannst allt í lagi með allt fyrir neðan háls og hárið, sem var þykkt og dökkt og náði alllangt niður á bakið. En andlitið var vonlaust. Eftir því sem hún hafði lesið um fegrun og þess háttar í erlendum tímaritum, voru hlutföllin rammskökk og hún gat engan veginn talist lagleg. 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Torfhildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.