Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 92

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 92
sig viö. Samtímis því verður sjálfsvitund þess (subjekt) til og aðskilnaðurinn ásamt tilraunum þess til samsömunar valda klofningi sjálfsvitundar þess í meðvitund og dulvitund. Lögmál föðurins og tungumálið mynda meðvitundina en líkami móðurinnar og allt sem tengist honum fer í dulvitundina fyrir tilstilli málsins. Barnið gerir nú móðurina að Öðrum (með stórum staf), þ.e. því sem þaö er ekki, og bælir, eða setur til geymslu i dulvitundinni, allt sem tengist henni, hvatir og þrána eftir fullnægju móðurbrjóstsins. Þessari þrá skiptir Lacan, einsog Freud, í fjóra þætti sem eru: hvöt, upptök, viðfang og markmið. Kynvitund verður til á þessu stigi, þ.e. barnið tekur nú upp kynhlutverk sitt samkvæmt lögmáli fööurins og lærir að gera aðila af gagnstæðu kyni að viðfangi kynþrár sinnar. Bæði meðvitund og dulvitund fá formgerð sína úr tungumálinu en það er einmitt þess vegna sem hægt er að sjá ýmis merki dulvitundarinnar einsog þrá, móðursýki og jafnvel geðveiki í sjálfu málinu. Þetta orðar Lacan í setningunni: uFormgerð dulvit- undarinnar svipar til tungumáls."^) Tengsl meðvitundar við föðurinn en dulvitundar viö móðurina sem og þessi samstofna formgerð þýða einnig að á sama hátt og barnið er orðið viðskila við móðurbrjóstið og því klofin sjálfsvitund þá eru oröin einnig orðin viðskila við merkingarmið sín, þ.e. tengsl orðs og hlutar (viðfangs) hafa riðlast og jafnvel rofnað. Án efa eru þetta veigamestu ástæður þess að franskir feministar finna í kenn- ingum Lacans stuðning fyrir eigin kenningar. Barnið í konunni Auðvelt er að skipta sögunni nDraumnum" í fjóra hluta þannig að í 1. hluta sjáum við konu sem gengur með barn og sér það í eins konar hillingum en þennan hluta kalla ég draumsýn. í 2. hluta, baráttunni, sjáum við viðbrögð umhverfisins, bæði barnsföður konunnar, kvenna í bænum og forstjóra, við þungun konunnar. Öll eru þau á sömu lund: að vilja eyða barninu, sakfelling, útskúfun. í 3. hluta, draunmum, sjáum við draum sem konuna dreymir um barnið. Fyrst er hún himinlifandi en fram kemur vera sem er fyrst Guð, síðan djöfullinn, en að lokum konan sjálf og sú mynd verunnar drepur barnið á hryllilegasta 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.