Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Qupperneq 69

Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Qupperneq 69
Ársrit Torfhildar fremur af móðurfjarveru og einmanaleika sem af henni er sprottinn. Janey er ein á báti og þar sem sagan gerist að mestu í hugarheimi hennar eru "samræðurnar” við Augustu, samkvæmt rökvísi karlveldisins sem textinn hafnar, uppspuni örvæntingarfullrar og skelfingu lostinnar stúlku sem reynir þannig að ná röklegu haldi á tilveru sinni. Dauðaþrá hennar tengist móðurfjarverunni eins og í sögu Coru Sander þar sem höfnun móður á dóttur sinni ræður úrslitum um örlög hennar. Að vissu leyti má segja að allar konurnar séu yfirgefnar. Eliza, Augusta og Janey af móðurinni, systralag yfirgefinna kvenna, sem útskýrir hvað þær skilja hver aðra vel. Þetta sést vel í orðum og gerðum Augustu og því sem Lipking segir um að yfirgefnar konur verði mjög sterkar og oft grimmar, þær hafi engu að tapa og gefi því dauðann og djöfulinn í allt. Eftir dauðann er Augusta miklu sterkari en í lifanda lífi, hún er uppvakningur, lifandi lík sem ekki getur dáið öðru sinni og getur því ógnað karlveldinu og drepið það. ""But don't you worry, sisterlil; I'm stronger now. Much stronger." I saw my sister's body, the length of bony limbs, a look of strength in spite of insubstantial flesh... Her eyes cold, hard, green bottom stones" (221). Óhugnaður sögunnar felst því ekki eingöngu í krafti og styrkleika karlveldisins/-mannsins gagnvart litlum stúlkum, ekki í því að deyja, heldur því að fólk geti risið upp frá dauðum og í því að ráða ekki yfir sjálfum sér. Það sem Janey finnst huggandi í upphafi sögunnar, sum sé tilvera tvífarans, hefur snúist í höndunum á henni og orðið a ð aðal ógn tilveru hennar. "The pond is still. I watch it sometimes from the ridge. At times I ache with missing her: Augusta; sister. But she is not alone; she plays with Mr. Emrick. And I'm afraid; if he should rise, and smile at me?"(227). Þótt Mr. Emrick sé dauður stendur henni enn ógn af honum og jafnvel meiri ógn en þegar hann var lifandi vegna þess krafts sem hún varð vitni að í líki systur sinnar. Aðalóhugnaðurinn liggirr í sjónarhorninu, sjónarhorn sögumanns gerir engan greinarmun á raunveruleika og fantasíu. Allt rennur saman í eitt eins og Janey og Augusta í yfirborði tjarnarinnar. Öll rökvísi textans er þurrkuð út í lokasenunni þegar Mr. Emrick hefur fengið Janey með sér út í skóg og hún leiðir hann beint til Augustu sem bíður í tjörninni þyrst í hefnd og drekkir honum. Flæði textans drekkir allri lógík og eftir stendur orðræða geðveikrar konu. Orðræða sem hefur eigin röksemdafærslu, er kaótísk og óraunhæf en 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.