Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 2

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 2
Hér fara á eftir nokkrar gamlar vísur, allar dýrt kveðnar. Eru sumar teknar úr Bragfræði séra Helga Sigurðssonar, sumar úr gömlum rímum, og enn aðrar lausavísur óþekktra höfunda: Lyngs við byng á grænni grund, glingra og syng við stútinn þvinga ég slyngan hófa hund, hring í kringum Strútinn. (L.v.) (Strútur er fjall nálægt Kalmanns- tungu.) Ferleg voru fjörbrot hans, fold og sjórinn stigu dans gæða sljór með glæpa fans, Grímur fór til andskotans. (B. H.i Hitti að bragði Satan sinn, sönn fram lagði skilríkin glóðaflagða gramurinn, Grím þá sagði velkominn (B. H.) Það er feil á þinni mey, þundur ála bála, að hún heila hefur ei, hurð fyrir mála skála. (N. K.) Vondra róg ei varast má varúð þó menn beiti mörg er Gróa málug á mannorðsþjófa Leiti. (L.v.) Sumarhug og sumarþrá, sumar vaknr. lætur, sumar í auga sumar á brá, sumar við hjartarætur. (L.v.) Hlaut eg stauta blauta braut, bykkjan skrykkjótt nokkuð gekk hún þaut og hnaut, eg hraut í laut, hnykk með rykk í skrokkinn fékk. (Ól. Br) Lífið fátt mér ljær í hag, lúin þrátt eg glími, koma mátt um miðjan dag, rnikli háttatími. (G. E.) Gosi fór að gjöra vísu, í gasalegu drykkju masi Gosi týndi einni ýsu, í asalegu heimsku þrasi. (Gl. v.) Þú ert Manga þægileg, þar um ganga sögur, æ mig langar eiga þig, eikin spanga fögur. (L. v.) Veröld fláa sýnir sig, sú mér spáir hörðu, flestöll stráin stinga mig stór og smá á jörðu. (L. v.) Folinn ungur fetaði létt, fjallabungur, grundir, fen og klungur fór á sprett, fjöllin sungu undir. (P. Ól.) Mjög sig teygði mjóstrokinn makkan sveigði gullbúinn grjóti fleygði fótheppinn, fögur beygði munnjárnin. (H. J.) Grundar dóma hvergi hann hallar réttu máli stundar sóma aldrei ann illu pretta táli. (sr. J. Þ.) Mörgum manni bjargar björg, bjorgir. hressir alla, en að sækja björg í björg björgulegt er valla. (L.v.) Glettu andi hulinn hátt hljóðum móðum endi sléttubanda þulinn þátt þjóðum góðum sendi. (E. Br.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.