Bergmál - 01.09.1951, Side 5

Bergmál - 01.09.1951, Side 5
Manuela beið og beið i káetunni. en aldrei kom Leon. Að lokum varð henni Ijóst hver ástæðan myndi vera, og þá .... ÁSTARSAGA Klukkan var níu að morgni. Sólskinið flóði inn á milli græn- málaðra gluggahleranna, inn í snoturt ungmeyjarherbergi á fyrstu hæð í stórri, ljósrauðri villu. Þetta glæsilega hús, um- kringt töfrandi aldingarði, stóð í einu íburðarmesta auðmanna- hverfi borgarinnar Bahia í Brazilíu. Litskrúðugar orkideur uxu inni á milli tignarlegra pálmanna í garðinum. Grasflet- irnir litu út eins og silkimjúkar flauelsábreiður, og blómabeðin voru þakin óteljandi yndisleg- um, ilmandi skrautblómum. Nokkrir hvítir páfagaukar sátu á þingi á burst hússins, en í búri, sem stóð við spegilfagra tjörnina í garðinum, sátu +íu litlir apar og mösuðu hver upp í annan. 3

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.