Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 11

Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 11
1951 ------------------------ Þetta, sem átti að koma henni á óvart, reyndist vera stór og glæsileg lystisnekkja, sem lá fyrir festum á Amazonfljótinu. Þau gengu um borð og Leon kveikti á öllum rafmagnsljós- unum. „Lystisnekkjan er eign ensks lávarðar, sem var félagi minn í stríðinu. — Já, þú veizt það víst að ég var sjálfboðaliði í enska hernum frá byrjun stríðsins. Móðir mín var ensk. Vinur minn — lávarðurinn, dvelst nú sem stendur í Rio, og hann hefir gefið mér leyfi til að nota snekkj- una hvenær sem mig lystir. Komdu, elskan mín, þú ert þreytt. Við verðum að fara að sofa. Á morgun flýg ég með þig til unnusta þíns í Alcobaca, eins og ég hafði lofað.“ „Ó — svei — unnusti minn!,“ sagði Manuela og fussaði. „Hann er ímyndunarveikur þessi þorsk- haus ....“ „Gerðu svo vel,“ sagði Leon, opnaði dyr, og kveikti á litlum lampa á borði. Hér er káeta þín, Manuela, hvað finnst þér um hana? Er hún ekki glæsileg?“ Þetta litla herbergi var mjög viðkunnanlegt og smekklegt. Þar var lágt, breitt mahogni- rúm, með silkiábreiðum —. úr —.......... Bercmál ósviknu austurlenzku silki, einn- ig snyrtiborð hlaðið öllum þeim varningi, sem ung stúlka getur óskað sér, — inn af þessu her- bergi var lítið baðherbergi lagt rósrauðum marmaraflísum, upp- hitað með rafmagni. Viðtækið var innbyggt í vegginn .... „A-ha,“ andvarpaði Manuela. En hvað þetta er dásamlegt. Hér gæti ég hugsað mér að búa til eilífðar. Með þér ....“ Hún leit í andlit hans og sendi hon- um ástríðuþrungið augnatillit. Henni til mikillar undrunar beygði hann sig niður og kyssti lauslega á hönd hennar. Bauð henni góða nótt, og — fór. Manuela stóð undrandi og ráð- þrota frammi fyrir speglinum í káetunni. í fyrstu hló hún glað- lega. En hvað Leon gat verið fyndinn .... Auðvitað myndi hann koma aftur til hennar —, að vörmu spori. Hún opnaði ferðatösku sína, tók upp nátt- klæði sín og kveikti sér í sígar- ettu. Hvað var Leon að hugsa að koma ekki? Það voru þegar liðnar fimm mínútur .... án þess hann léti nokkuð á sér bæra. Hún sat þarna alein og hið eina, sem rauf kyrrðina var gjálfur vatns- ins við bátshliðina. Svo fór hún 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.