Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 12

Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 12
B E R G M Á L_____________________SEPTEMBER að hátta. Bar svolítið ilmvatn bak við eyrun. Burstaði svarta, þykka hárið sitt. Smeygði sér undir sængina. Slökkti. Nei. Leon kom ekki. Manuela reiddist; sagði nokkur miður falleg orð, fyrst á portúgölsku — síðan á spönsku. Hún reyndi að sofna, en það var ekki hægt. Hún kveikti aftur á lampan- um. Fór í rauðu inniskóna sína. Reykti eina sígarettu í viðbót — og fór út úr káetunni. Skyndi- lega var eins og rynni upp ljós fyrir henni. Og þá — þá varð henni á að hlæja. Hún opnaði dyrnar að gar.g- inum og gekk upp á þilfarið. Bleikur máninn skein glatt, hátt yfir krónum pálmatrjánna. Þeíta var dásamleg nótt, fögur, kyrr- ' lát hitabeltisnótt, og stjörnu- hvelfingin tindraði í allri sinni dýrð. Hún gekk yfir að káetu Leons, og tók í hurðina. Hún var ólæst. Manuela lokaði henni á eftir sér. Stóð andartak grafkyrr. Hlustaði. Svaf Leon? Eða .... Nei — hún ætlaði ekki að kveikja ljósið. Tunglskinið streymdi inn um gluggann — og bjarminn af vatnsfletinum lýsti upp loftið í káetunni. Ást- arfuni á Amazonfljóti — ást- ar .... Hún gekk hljóðlega til Leons. Settist við hlið hans. Beygði sig niður yfir hann .... Hann hreyfði sig ekki. En — jú — hann lá þarna og — hló .... — ,,Prakkari;“ hvíslaði Manuela. „Prakkari!11 Um leið og hún sagði þetta, vafði hún handleggjunum um háls hans og kyssti hann. Ákaft, innilega — æsandi — eins og hinar blóðheitu brazilíönsku ungmeyjar einar, geta kysst .... Daginn eftir fékk senor Diaz di Portofino eftirfarandi sím- skeyti: „Af því að dóttir yðar hefir gert árás á mig, fljúgum við nú til Rio de Janeiro, og giftum okkur þar. Þorsk- hausnum í Alcobaca gef- um við langt nef — þetta er óhagganleg ákvörðun okkar. Kveðja frá Manuelu. Leon Gaoyaz.“ Endir. Það er sama hve skikkanlegur þú ert hér í þessum heimi, þú kemst héðan aldrei lifandi. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.