Bergmál - 01.09.1951, Side 15

Bergmál - 01.09.1951, Side 15
1951--------------------------------------B E R G M Á L smámunum algengar. Forvitni og gagnrýni algengir eiginleikar. En hefir yndi af heimspekileg- um hugleiðingum, er viðkvæmt og aðhyllist einveru. 3. Meðallengd: Fólk, sem hefir fingur, því sem næst jafn- langa lófanum, er mjög hóg- vært og fer sjaldan úr jafnvægi, hvort sem um er að ræða hugar- far eða lyndiseinkunn. 4. Beygjanleiki fingranna, einkum þumalfingurs, er annar mikilsverður þáttur í greiningu handarinnar. Stífur þumalfi.ig- ur gefur til kynna skort á um- gengnis- og samlyndis-hæfileik- um, en slíkt fólk er venjulega gætið, hagsýnt og oftar áreiðan- legt. Þeir, sem hafa mjög sveigj- anlega þumalfingur, eru oft rausnarlegir, svo stappar nærri óhófi, stundum ofsafengnir en alltaf mjög umgengnisgóðir og sáttfúsir.-------- Af því að skrift manna er að nokkru leyti framkvæmd hand- arinnar, og þar af leiðandi í beinu sambandi við lyndiseink- unn og skapferli, hlýtur að mega gera ráð fyrir því að skriftin gefi til kynna einhverja þætti sálarlífsins, eigi síður en lífeðlis- fræðilega byggingu handarinn- ar. Eða svo segir að minnsta kosti dr. Scheimann og þeir aðrir, sem hafa gefið sig að þess- um rannsóknum. Þeir segja enn fremur, þessu til stuðnings að rithandarsér- fræðingar geti að nokkru talið sig til sérfræðinga, því að athug- anir þeirra séu byggðar á margra ára rannsóknum og rök- réttum ályktunum. Til dæmis eru handahreyf- ingar geðvéikissjúklinga oft mjög sérkennilegar, og jafn- framt líffærafræðileg bygging handarinnar, en ekki sízt skrift þeirra. Hér er svo að lokum nokkur útdráttur út athugunum dr. Scheimanns varðandi skrift. Og er þetta tekið úr sama tímariti og áður er nefnt: A. Eigingimi: Þung eða feit skrift sýnir skapofsa, ákveðnar skoðanir, sjálfstraust og sterka sjálfselsku. B. Viljakraftur: Þrýstingur á lóðréttu strikunum, sérstaklega á „t“ strikunum bendir til skorts á viljastyrk. C. Nautnasýki: Mikill þrýst- ingur á öllum strikum niður á við og öllum þverstrikum, sem og fullkomin stafagerð, sýna nautnasjúka persónu. Léttur þrýstingur á sömu strikum og 13

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.