Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 28

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 28
Konan mín á margar frænkur, sem allar eru hver annarri herfilegri, nema ein, sem kom, sigraði og hvarf. Anna beitir brögðum Smásaga eftir M, Moore. „Heyrðu, Anna,“ sagði Einar, „ég dauðsé eftir því, að við skyldum taka þennan bölvaðan sumarbústað á leigu nú, eins og undanfarin sumur, fyrst að við þurfum alltaf að byrja að kíta, jafnskjótt og við flytjum inn!“ „Það er þér sjálfum að kenna, að við erum farin að kíta,“ svar- aði kona hans, fýlulega. „Þú ert svo sjálfselskur. Samstundis og þú heyrir það, að ég hafi boðið Betty frænku að koma og dvelja hér hjá okkur, rýkur þú upp til handa og fóta og ákveður í skyndi að bjóða hingað einnig þessum Charlie, og þó veiztu vel að við getum ekki hýst nema einn gest.“ „Það er mesta fjarstæða að ég hafi — ákveðið í skyndi — að bjóða Charlie að koma hingað,“ mótmælti Einar. „Jafnskjótt og við höfðum ákveðið að taka þennan sumarbústað hér við Fishcliff á leigu, þá sagði ég Charlie frá því og gat þess um leið, að ég myndi hafa ánægju af því, að hann kæmi til okkar.“ „Og viltu gjöra svo vel og út- skýra fyrir mér, hvers vegna þú bauðst einmitt þessum Charlie?11 „Fyrst og fremst af því að við Charlie höfum báðir mjög gam- an af að fara saman á veiðar,“ sagði Einar „og í öðru lagi vegna þess að hann er einn af fram- kvæmdarstjórum í Boon & Blasting hf. og lætur senda alla þá verkstæðisvinnu, sem fyrir- tækið þarf á að halda, beina leið á verkstæðið til mín, svo að það er stórt fjárhagsatriði fyrir mig að halda vináttu við hann.“ „Því varstu ekki búinn að segja mér þetta fyrr?,“ spurði Anna, frekjulega. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.