Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 36

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 36
Þetta er saga um það, hvernig e k k i á að fara að því að leika á konuna sína. SIGURYEGARARNIR Smásaga eftir S. Hughes. „Viltu setja niður í töskuna fyrir mig?“ sagði ég við Maríu. „Ég þarf að skreppa til Seacliff og dvelja þar yfir helgina í verzlunarerindum.“ í raun og sannleika var þetta alveg rétt hjá mér, en ég var svo viss um að María mundi ekki trúa mér, að ég gerði mér upp of mikið kæruleysi, þegar ég sagði þetta. „Ertu nú alveg viss um, að það séu verzlunarerindi, sem þú ætlar að reka í Seacliff?“ spurði hún. „Seacliff er nú fremur einkennilegur staður til þeirra hluta.“ Ég þóttist viss um að sagan mundi verða trúlegri, ef ég segði henni, hvað ég ætlaði að gera, en sannleikurinn var sá, að ég hafði enga hugmynd um það sjálfur. Forstjórinn hafði hringt til mín frá Seacliff, rétt þegar ég var að hætta vinnunni, og spurt mig, hvort ég gæti skroppið þangað til að hjálpa sér. Auðvitað lofaði ég því. Ég sagði Maríu vitaskuld þetta allt saman, og ég sá, að henni fannst þetta allt næsta grunsamlegt. Hún lét niður í töskuna og var óhugnanlega þögul og sama óheillaþögnin ríkti við morgun- verðinn daginn eftir. Ég var feginn, þegar ég fór. Forstjór- inn kom sjálfur og tók á móti mér á járnbrautarstöðinni í Seacliff og ók mér á gistihúsið, þar sem hann hélt til. Á leið- inni sagði hann mér, við hvað ég ætti að hjálpa honum. „Mágur minn“, sagði hann, „er néfnilega borgarstjóri hérna í Seacliff og ég lofaði honum í fljótfærni minni að koma og hjálpa honum við hátíðahöldin í sambandi við „sæluvikuna“, sem stendur yfir núna. Þetta hefir verið mesta arga-þras, en 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.