Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 49

Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 49
1951--------------------- JOHNSON Grein eftir amerískan blaðamann. Louis Johnson heitir sá, sem hefir á hendi alla yfirstjórnhervæðingar í Ameríku, landvarnaráðherrann. Hér er stytt frásögn um þennan valdamikla mann, tekin úr amerísku tímariti. — Johnson hefir nú loksins feng- ið þá stöðu, sem hann hefir lengi þráð — stöðu landvarna- ráðherra. Og hlutverk þessa ráðherra er, að gera Bandaríkin „höggþétt“ fyrir árásum ann- arra ríkja, og til þess hefir hann öll þau vopn og verjur, sem vísindi nútímans hafa yfir að ráða' og þar að auki mikla fram- leiðslumöguleika. Og Johnson er næst-æðsti maðurinn í Wash- ington, og Hoover fyrrv. forseti segir, að hann sé „bezti“ maður- inn í stjórn Trumans. Johnson er hár og vörpulegur maður. Rödd hans er óvenjulega þýð. Og hann er af gamla skól- anum — röskur að gera sér grein fyrir hlutunum og tekur ákvarðanir hiklaust. Þessa eigin- leika hefir hann ekki að ófyrir- synju: Hann hefir verið lög- fræðiráðunautur hjá fyrirtæki, ------------------- Bf.romál stjórnmálaerindreki, aðstoðar- hermálaráðherra og þar að auki kosningasjóðsstjóri fyrir Tru- man. Og nú hefir hann fengið ráðherraembættið, sem hann vildi — að launum. Johnson er laus við að vera baktjaldamaður og hrosaskaupa- pólitíkus og að því leyti sker hann sig úr í Washington. Einn vinur hans sagði um hann: John- son mundi miklu heldur brjóta gat á múrvegg heldur en príla yfir hann. Flestir skrifstofu-hershöfð- ingjarnir í Washington, reyna að afla sér vinsælda hjá blaða- mönnum og betri borgurum, áð- ur en þeir gera nokkuð, sem ork- að gæti tvímælis. En Johnson á enga áhrifamenn við blöðin fyrir vini og situr aldrei „cock- tail“-veizlur. Johnson stóð í ströngu, þegar hann var aðstoðar-hermálaráð- herra 1937—’40. Roosevelt hafði valið Johnson til þess að fá þæg- an mann og hann átti að losa stjórnina við allar áhyggjur hennar af uppgjafahermönnum frá 1918. Johnson mistókst þetta fram úr skarandi. Því til stað- festingar er eftirfarandi: Snemma á árinu 1940 fékk Johnson í hendur álitsgerð, þar 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.