Bergmál - 01.09.1951, Page 67

Bergmál - 01.09.1951, Page 67
Öldum saman hafa Kínverjar horft á það í þögulli örvæntingu, er Yangtze- fljótið fer hamförum í leysingum, yfir miðbik Kína, flæðir yfir og eyðileggur miljónir ekra fyrir bændunum. En nú eru ráðagerðir á prjónunum um að byggja risavaxinn flóðgarð, sem á að halda Yangtze-fljótinu í skefjum á 400 mílna svæði, og þar með gera lífvænlegt óhemju landsvæði, þar sem 140 miljónir manna berjast nú fyrir að geta framfleytt lífinu. — Myndin gefur svolitla hug- mynd um hvílíkt risafyrirtæki þessi flóðgarður myndi verða.

x

Bergmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.